Flórídabúum gert að yfirgefa heimili sín Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2017 07:29 Farþegar á flugvellinum í Tampa í gærkvöldi. Vísir/Ap Öllum íbúum Miami-Dade og Miami-Beach í Flórída hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag. Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma, sem valdið hefur miklu tjóni í Karíbahafinu síðustu daga, gæti gengið á land í fylkinu á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. Þá hefur verið send út tilkynning þess efnis að öllum spítölum á Florida Keys-eyjaklasanum verði lokað á föstudaginn. Einhverjum aðgerðum hefur verið flýtt vegna lokunarinnar og segja talsmenn spítalans að starfsfólk og sjúklingar séu „gríðarlega stressaðir“ vegna komu Irmu.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áfram Flug hefur raskast og eru fjölmargir strandaglópar á flugvöllum jafnt í Miami sem og á Tampa. Flugfélagið JetBlue hafði í gærmorgunn aflýst 130 ferðum en alls hefur rúmlega 300 ferðum frá alþjóðaflugvellinum í Miami verið aflýst. Önnur flugfélög reyna hvað þau geta að fylla vélar sínar til að aðstoða við rýmingu fylkisins.95% í rúst Nú hafa átta manns farist í fellibylnum sem er sá sterkasti sem nokkurn tímann hefur myndast í Karíbahafinu. Erfitt hefur verið að sannreyna upplýsingar um fjölda látinna og er sterklega gert ráð fyrir því að fleiri muni finnast látnir. Tveggja ára barn fórst á Barbúda, einn á Anguilla og þá hafa sex farist í franska hluta St. Martin. Stjórnvöld á síðastnefndu eyjunni, sem er sunnan af Anguilla, segja að „95% eyjunnar séu í rúst“ eftir að Irma gekk þar yfir í gær. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Öllum íbúum Miami-Dade og Miami-Beach í Flórída hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag. Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma, sem valdið hefur miklu tjóni í Karíbahafinu síðustu daga, gæti gengið á land í fylkinu á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. Þá hefur verið send út tilkynning þess efnis að öllum spítölum á Florida Keys-eyjaklasanum verði lokað á föstudaginn. Einhverjum aðgerðum hefur verið flýtt vegna lokunarinnar og segja talsmenn spítalans að starfsfólk og sjúklingar séu „gríðarlega stressaðir“ vegna komu Irmu.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áfram Flug hefur raskast og eru fjölmargir strandaglópar á flugvöllum jafnt í Miami sem og á Tampa. Flugfélagið JetBlue hafði í gærmorgunn aflýst 130 ferðum en alls hefur rúmlega 300 ferðum frá alþjóðaflugvellinum í Miami verið aflýst. Önnur flugfélög reyna hvað þau geta að fylla vélar sínar til að aðstoða við rýmingu fylkisins.95% í rúst Nú hafa átta manns farist í fellibylnum sem er sá sterkasti sem nokkurn tímann hefur myndast í Karíbahafinu. Erfitt hefur verið að sannreyna upplýsingar um fjölda látinna og er sterklega gert ráð fyrir því að fleiri muni finnast látnir. Tveggja ára barn fórst á Barbúda, einn á Anguilla og þá hafa sex farist í franska hluta St. Martin. Stjórnvöld á síðastnefndu eyjunni, sem er sunnan af Anguilla, segja að „95% eyjunnar séu í rúst“ eftir að Irma gekk þar yfir í gær.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49
Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00