Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2017 22:45 Pau Gasol hefur skorað 1111 stig á EM í körfubolta. vísir/epa Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. Þegar Gasol setti niður þrist um miðjan 2. leikhluta í sigri Spánar á Ungverjalandi í dag tók hann fram úr Tony Parker á stigalistanum.With this basket @PauGasol became the new FIBA #EuroBasket All-Time leading scorer! #LegendGasol #EuroBasket2017 pic.twitter.com/fq0yy3KkY8— FIBA (@FIBA) September 7, 2017 Parker skoraði 1104 stig fyrir Frakkland á sínum tíma. Gasol er núna kominn með 1111 stig. Gasol var í 3. sæti stigalistans fyrir EM í ár en í riðlakeppninni tók hann bæði fram úr Parker og Dirk Nowitzki. Grikkinn Nikos Galis er í 4. sæti stigalistans. Galis er hins vegar efstur á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest stig að meðaltali í leik á EM (31,2 stig). Gasol er að spila á sínu sjöunda Evrópumóti. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari með spænska landsliðinu, tvisvar sinnum unnið til silfurverðlauna og einu sinni brons. Spánverjar eru ríkjandi meistarar og hafa því titil að verja. Gasol var valinn besti leikmaður EM 2009 og 2015 og þá hefur hann þrívegis verið stigakóngur mótsins.Gasol og félagar mæta Tyrklandi í 16-liða úrslitum EM á sunnudaginn. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. Þegar Gasol setti niður þrist um miðjan 2. leikhluta í sigri Spánar á Ungverjalandi í dag tók hann fram úr Tony Parker á stigalistanum.With this basket @PauGasol became the new FIBA #EuroBasket All-Time leading scorer! #LegendGasol #EuroBasket2017 pic.twitter.com/fq0yy3KkY8— FIBA (@FIBA) September 7, 2017 Parker skoraði 1104 stig fyrir Frakkland á sínum tíma. Gasol er núna kominn með 1111 stig. Gasol var í 3. sæti stigalistans fyrir EM í ár en í riðlakeppninni tók hann bæði fram úr Parker og Dirk Nowitzki. Grikkinn Nikos Galis er í 4. sæti stigalistans. Galis er hins vegar efstur á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest stig að meðaltali í leik á EM (31,2 stig). Gasol er að spila á sínu sjöunda Evrópumóti. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari með spænska landsliðinu, tvisvar sinnum unnið til silfurverðlauna og einu sinni brons. Spánverjar eru ríkjandi meistarar og hafa því titil að verja. Gasol var valinn besti leikmaður EM 2009 og 2015 og þá hefur hann þrívegis verið stigakóngur mótsins.Gasol og félagar mæta Tyrklandi í 16-liða úrslitum EM á sunnudaginn.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15
Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38