Perisic framlengir við Inter Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 16:00 Ivan Perisic hefur verið drjúgur fyrir Inter. vísir/getty Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00
Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00
Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00