Irma mætir til Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2017 23:45 Rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að flýja heimili sín. Vísir/AFP Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi frá sér skilaboð í kvöld þar sem hann biðlaði til fólks að forða sér og skilja eigur sínar eftir. Það væri hægt að verða sér út um nýjar eigur en ekki nýtt líf. Talið er að auga Irmu muni ná til Flórída í fyrramálið og þá fyrst á Florida Keys eyjurnar sem þegar hafa orðið fyrir verulegum skemmdum. Þrátt fyrir að Irma hafi misst kraft í Kúbu er talið að fellibylurinn muni styrkjast aftur á leiðinni til Flórída, þar sem hann fer yfir mjög heitan sjó á leiðinni. Mögulega mun Irma aftur vera í fjórða flokki fellibylja.Sjá einnig: Kjöraðstæður fyrir fellibylji.Gert er ráð fyrir sterkum vindhviðum, mikilli rigningu og flóðum vegna Irmu. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir rúmlega 45 m/s vindhviðum og allt að 50 sentímetra rigningu á næstu dögum. Þá eru stórir hlutar Flórída við sjávarmál og óttast er að sjór muni ná langt inn á land. Sjávarmál gæti í raun hækkað um allt að fimm metra. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída. This is a storm of enormous destructive power, and I ask everyone in the storm's path to heed ALL instructions from government officials. pic.twitter.com/nJfM2Sdme1— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 9, 2017 Hurricane #Irma will likely strengthen into a powerful, category 4 hurricane, before reaching the Lower #FLKeys around daybreak Sunday. pic.twitter.com/8UxRiYnqOb— NWS Key West (@NWSKeyWest) September 9, 2017 Fellibylurinn Irma Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi frá sér skilaboð í kvöld þar sem hann biðlaði til fólks að forða sér og skilja eigur sínar eftir. Það væri hægt að verða sér út um nýjar eigur en ekki nýtt líf. Talið er að auga Irmu muni ná til Flórída í fyrramálið og þá fyrst á Florida Keys eyjurnar sem þegar hafa orðið fyrir verulegum skemmdum. Þrátt fyrir að Irma hafi misst kraft í Kúbu er talið að fellibylurinn muni styrkjast aftur á leiðinni til Flórída, þar sem hann fer yfir mjög heitan sjó á leiðinni. Mögulega mun Irma aftur vera í fjórða flokki fellibylja.Sjá einnig: Kjöraðstæður fyrir fellibylji.Gert er ráð fyrir sterkum vindhviðum, mikilli rigningu og flóðum vegna Irmu. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir rúmlega 45 m/s vindhviðum og allt að 50 sentímetra rigningu á næstu dögum. Þá eru stórir hlutar Flórída við sjávarmál og óttast er að sjór muni ná langt inn á land. Sjávarmál gæti í raun hækkað um allt að fimm metra. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída. This is a storm of enormous destructive power, and I ask everyone in the storm's path to heed ALL instructions from government officials. pic.twitter.com/nJfM2Sdme1— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 9, 2017 Hurricane #Irma will likely strengthen into a powerful, category 4 hurricane, before reaching the Lower #FLKeys around daybreak Sunday. pic.twitter.com/8UxRiYnqOb— NWS Key West (@NWSKeyWest) September 9, 2017
Fellibylurinn Irma Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira