Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Kjartan Kjartansson skrifar 31. ágúst 2017 12:06 Kort sem sýnir spá Veðurstofu Bandaríkjanna um slóð hitabeltisstormsins Irmu næstu dagana. Veðurstofa Bandaríkjanna Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017 Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira