Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. ágúst 2017 15:58 Pavel Ermolinksij segir að leikmenn Íslands muni ekki hengja haus eftir tæplega 30 stiga tap gegn Grikklandi á fyrsta leik sínum á EM í körfubolta í dag. Arnar Björnsson ræddi við hann eftir leikinn í dag. „Við réðum ekki við þá í dag. Við vorum þarna í smástund,“ sagði Pavel eftir leikinn en munurinn á liðunum í hálfleik var aðeins fjögur stig. En svo hrundi allt. „Við töluðum um það í hálfleik að við gætum ekki dottið niður. Við eigum ekki séns nema að viðhalda því og það gerðum við ekki.“ „Hins vegar er það góða við þetta að þegar við vorum að spila vel í öðrum leikhluta þá vorum við ekki að gera neina stórkostlega, ótrúlega hluti. Heldur bara einbeittir í því sem við gerum vel,“ sagði Pavel. Hann tekur undir að Grikkjum hafi liðið illa í öðrum leikhluta og það er það sem íslenska liðið geri best - að fá leikmenn og lið til að líða illa. „Flest þessi lið eru ekki vön að spila gegn liði eins og okkar. Það nýttum við okkur vel. En við verðum líka að vera ákveðnir sóknarlega og skora. Vörnin í dag var nefnilega fín.“ Hann segir að það sé ekkert stress í hópnum enda vissu allir að þetta yrði erfiður leikur. „Grikkland er ein af þessum stóru körfuboltaþjóðum. En eftir þennan góða kafla í öðrum leikhluta er svekkjandi að hafa ekki náð að halda því. Nú mætum við Póllandi á laugardag sem er einfaldur andstæðingur á pappír og leikur sem við leggjum mikla áherslu á.“ „Næsti leikur er úrslitaleikur fyrir okkur.“ EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Sjá meira
Pavel Ermolinksij segir að leikmenn Íslands muni ekki hengja haus eftir tæplega 30 stiga tap gegn Grikklandi á fyrsta leik sínum á EM í körfubolta í dag. Arnar Björnsson ræddi við hann eftir leikinn í dag. „Við réðum ekki við þá í dag. Við vorum þarna í smástund,“ sagði Pavel eftir leikinn en munurinn á liðunum í hálfleik var aðeins fjögur stig. En svo hrundi allt. „Við töluðum um það í hálfleik að við gætum ekki dottið niður. Við eigum ekki séns nema að viðhalda því og það gerðum við ekki.“ „Hins vegar er það góða við þetta að þegar við vorum að spila vel í öðrum leikhluta þá vorum við ekki að gera neina stórkostlega, ótrúlega hluti. Heldur bara einbeittir í því sem við gerum vel,“ sagði Pavel. Hann tekur undir að Grikkjum hafi liðið illa í öðrum leikhluta og það er það sem íslenska liðið geri best - að fá leikmenn og lið til að líða illa. „Flest þessi lið eru ekki vön að spila gegn liði eins og okkar. Það nýttum við okkur vel. En við verðum líka að vera ákveðnir sóknarlega og skora. Vörnin í dag var nefnilega fín.“ Hann segir að það sé ekkert stress í hópnum enda vissu allir að þetta yrði erfiður leikur. „Grikkland er ein af þessum stóru körfuboltaþjóðum. En eftir þennan góða kafla í öðrum leikhluta er svekkjandi að hafa ekki náð að halda því. Nú mætum við Póllandi á laugardag sem er einfaldur andstæðingur á pappír og leikur sem við leggjum mikla áherslu á.“ „Næsti leikur er úrslitaleikur fyrir okkur.“
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti