Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 11:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira