Í rúman sólarhring fyrir utan H&M: Höfuðverkur, svimi og blóðsykursfall en annars spennt Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. ágúst 2017 11:42 Vísir/Andri Marínó Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís. H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís.
H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15
Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50
Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30