Gústi Gylfa: Búinn að bíða eftir þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. ágúst 2017 20:22 Ágúst Gylfason var ánægður með sína menn í dag. vísir/ernir Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur með 3-1 sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í Pepsi deild karla í dag. „Þetta var kærkomið, kominn tími á að fá þrjú stig. Erum búnir að spila síðustu fjóra leiki og fá eitt stig og ekki búnir að vera sáttir með okkar spilamennsku. En við gerðum vel í dag og fengum þrjú stig sem er kærkomið í þessari baráttu sem við erum að fara í,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Mikil barátta og við áttum nokkur góð færi í leiknum en það voru móment sem Víkingarnir höfðu líka, þeir hefðu getað komist vel inn í leikinn, en það var barátta í liðinu og við gerum mjög vel í flestum þessum mörkum sem við skorum.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis „Frábær frammistaða hjá liðinu, ég var búinn að bíða eftir þessu. Frábær sigur,“ sagði Ágúst. Ágúst gerði tvöfalda skiptingu á 70. mínútu og setur Birni Snæ Ingason og Ægir Jarl Jónasson inn, og má segja að sú skipting hafi ráðið úrslitum leiksins því Birnir Snær kom Fjölnismönnum yfir og fiskaði svo aukaspyrnuna sem síðasta markið kom úr. „Við setum tvo mjög spræka stráka inn og þeir breyta aðeins leiknum. Þetta var meðvitað, við ætluðum að fá þessa stráka inn á og þeir voru munurinn í dag. Þeir börðust mjög vel og gerðu það að verkum að við sigruðum hér í dag,“ sagði Ágúst. Bæði lið fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik og hafði Ágúst ekkert út á það að setja. „Ég held það hafi bæði verið víti, klárlega.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur með 3-1 sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í Pepsi deild karla í dag. „Þetta var kærkomið, kominn tími á að fá þrjú stig. Erum búnir að spila síðustu fjóra leiki og fá eitt stig og ekki búnir að vera sáttir með okkar spilamennsku. En við gerðum vel í dag og fengum þrjú stig sem er kærkomið í þessari baráttu sem við erum að fara í,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Mikil barátta og við áttum nokkur góð færi í leiknum en það voru móment sem Víkingarnir höfðu líka, þeir hefðu getað komist vel inn í leikinn, en það var barátta í liðinu og við gerum mjög vel í flestum þessum mörkum sem við skorum.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis „Frábær frammistaða hjá liðinu, ég var búinn að bíða eftir þessu. Frábær sigur,“ sagði Ágúst. Ágúst gerði tvöfalda skiptingu á 70. mínútu og setur Birni Snæ Ingason og Ægir Jarl Jónasson inn, og má segja að sú skipting hafi ráðið úrslitum leiksins því Birnir Snær kom Fjölnismönnum yfir og fiskaði svo aukaspyrnuna sem síðasta markið kom úr. „Við setum tvo mjög spræka stráka inn og þeir breyta aðeins leiknum. Þetta var meðvitað, við ætluðum að fá þessa stráka inn á og þeir voru munurinn í dag. Þeir börðust mjög vel og gerðu það að verkum að við sigruðum hér í dag,“ sagði Ágúst. Bæði lið fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik og hafði Ágúst ekkert út á það að setja. „Ég held það hafi bæði verið víti, klárlega.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira