Gústi Gylfa: Búinn að bíða eftir þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. ágúst 2017 20:22 Ágúst Gylfason var ánægður með sína menn í dag. vísir/ernir Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur með 3-1 sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í Pepsi deild karla í dag. „Þetta var kærkomið, kominn tími á að fá þrjú stig. Erum búnir að spila síðustu fjóra leiki og fá eitt stig og ekki búnir að vera sáttir með okkar spilamennsku. En við gerðum vel í dag og fengum þrjú stig sem er kærkomið í þessari baráttu sem við erum að fara í,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Mikil barátta og við áttum nokkur góð færi í leiknum en það voru móment sem Víkingarnir höfðu líka, þeir hefðu getað komist vel inn í leikinn, en það var barátta í liðinu og við gerum mjög vel í flestum þessum mörkum sem við skorum.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis „Frábær frammistaða hjá liðinu, ég var búinn að bíða eftir þessu. Frábær sigur,“ sagði Ágúst. Ágúst gerði tvöfalda skiptingu á 70. mínútu og setur Birni Snæ Ingason og Ægir Jarl Jónasson inn, og má segja að sú skipting hafi ráðið úrslitum leiksins því Birnir Snær kom Fjölnismönnum yfir og fiskaði svo aukaspyrnuna sem síðasta markið kom úr. „Við setum tvo mjög spræka stráka inn og þeir breyta aðeins leiknum. Þetta var meðvitað, við ætluðum að fá þessa stráka inn á og þeir voru munurinn í dag. Þeir börðust mjög vel og gerðu það að verkum að við sigruðum hér í dag,“ sagði Ágúst. Bæði lið fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik og hafði Ágúst ekkert út á það að setja. „Ég held það hafi bæði verið víti, klárlega.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur með 3-1 sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í Pepsi deild karla í dag. „Þetta var kærkomið, kominn tími á að fá þrjú stig. Erum búnir að spila síðustu fjóra leiki og fá eitt stig og ekki búnir að vera sáttir með okkar spilamennsku. En við gerðum vel í dag og fengum þrjú stig sem er kærkomið í þessari baráttu sem við erum að fara í,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Mikil barátta og við áttum nokkur góð færi í leiknum en það voru móment sem Víkingarnir höfðu líka, þeir hefðu getað komist vel inn í leikinn, en það var barátta í liðinu og við gerum mjög vel í flestum þessum mörkum sem við skorum.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis „Frábær frammistaða hjá liðinu, ég var búinn að bíða eftir þessu. Frábær sigur,“ sagði Ágúst. Ágúst gerði tvöfalda skiptingu á 70. mínútu og setur Birni Snæ Ingason og Ægir Jarl Jónasson inn, og má segja að sú skipting hafi ráðið úrslitum leiksins því Birnir Snær kom Fjölnismönnum yfir og fiskaði svo aukaspyrnuna sem síðasta markið kom úr. „Við setum tvo mjög spræka stráka inn og þeir breyta aðeins leiknum. Þetta var meðvitað, við ætluðum að fá þessa stráka inn á og þeir voru munurinn í dag. Þeir börðust mjög vel og gerðu það að verkum að við sigruðum hér í dag,“ sagði Ágúst. Bæði lið fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik og hafði Ágúst ekkert út á það að setja. „Ég held það hafi bæði verið víti, klárlega.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira