Gústi Gylfa: Búinn að bíða eftir þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. ágúst 2017 20:22 Ágúst Gylfason var ánægður með sína menn í dag. vísir/ernir Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur með 3-1 sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í Pepsi deild karla í dag. „Þetta var kærkomið, kominn tími á að fá þrjú stig. Erum búnir að spila síðustu fjóra leiki og fá eitt stig og ekki búnir að vera sáttir með okkar spilamennsku. En við gerðum vel í dag og fengum þrjú stig sem er kærkomið í þessari baráttu sem við erum að fara í,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Mikil barátta og við áttum nokkur góð færi í leiknum en það voru móment sem Víkingarnir höfðu líka, þeir hefðu getað komist vel inn í leikinn, en það var barátta í liðinu og við gerum mjög vel í flestum þessum mörkum sem við skorum.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis „Frábær frammistaða hjá liðinu, ég var búinn að bíða eftir þessu. Frábær sigur,“ sagði Ágúst. Ágúst gerði tvöfalda skiptingu á 70. mínútu og setur Birni Snæ Ingason og Ægir Jarl Jónasson inn, og má segja að sú skipting hafi ráðið úrslitum leiksins því Birnir Snær kom Fjölnismönnum yfir og fiskaði svo aukaspyrnuna sem síðasta markið kom úr. „Við setum tvo mjög spræka stráka inn og þeir breyta aðeins leiknum. Þetta var meðvitað, við ætluðum að fá þessa stráka inn á og þeir voru munurinn í dag. Þeir börðust mjög vel og gerðu það að verkum að við sigruðum hér í dag,“ sagði Ágúst. Bæði lið fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik og hafði Ágúst ekkert út á það að setja. „Ég held það hafi bæði verið víti, klárlega.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur með 3-1 sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í Pepsi deild karla í dag. „Þetta var kærkomið, kominn tími á að fá þrjú stig. Erum búnir að spila síðustu fjóra leiki og fá eitt stig og ekki búnir að vera sáttir með okkar spilamennsku. En við gerðum vel í dag og fengum þrjú stig sem er kærkomið í þessari baráttu sem við erum að fara í,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Mikil barátta og við áttum nokkur góð færi í leiknum en það voru móment sem Víkingarnir höfðu líka, þeir hefðu getað komist vel inn í leikinn, en það var barátta í liðinu og við gerum mjög vel í flestum þessum mörkum sem við skorum.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis „Frábær frammistaða hjá liðinu, ég var búinn að bíða eftir þessu. Frábær sigur,“ sagði Ágúst. Ágúst gerði tvöfalda skiptingu á 70. mínútu og setur Birni Snæ Ingason og Ægir Jarl Jónasson inn, og má segja að sú skipting hafi ráðið úrslitum leiksins því Birnir Snær kom Fjölnismönnum yfir og fiskaði svo aukaspyrnuna sem síðasta markið kom úr. „Við setum tvo mjög spræka stráka inn og þeir breyta aðeins leiknum. Þetta var meðvitað, við ætluðum að fá þessa stráka inn á og þeir voru munurinn í dag. Þeir börðust mjög vel og gerðu það að verkum að við sigruðum hér í dag,“ sagði Ágúst. Bæði lið fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik og hafði Ágúst ekkert út á það að setja. „Ég held það hafi bæði verið víti, klárlega.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira