Draumabyrjun dugði FH-bönunum ekki | Celtic í frábærum málum 16. ágúst 2017 20:38 Scott Sinclair skorar eitt af fimm mörkum Celtic-manna í kvöld. Vísir/Getty Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira