Halldór Orri: Við erum ekkert að fara gefast upp Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2017 20:05 Halldór Orri Björnsson á æfingu FH í vikunni. Vísir/Ernir „Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
„Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó