Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 12:00 Vilhjálmur, John Boyega og Harry. Vísir/GEttY Leikarinn John Boyega staðfesti nú í morgun að prinsarnir Vilhjálmur og Harry hefðu komið að tökum Star Wars: The Last Jedi. Hann staðfesti einnig að Tom Hardy myndi bregða fyrir í myndinni. „Ég er búinn að fá nóg af þessum leyndarmálum,“ sagði Boyega í viðtali við BBC Radio4. „Þeir komu á settið. Þeir voru þarna. Ég er dauðþreyttur á að halda því leyndu. Ég held að því hafi verið lekið hvort sem er. Það voru myndir. Í hvert sinn sem ég er spurður þarf ég að koma mér undan. Ég er þreyttur á því. Þeir voru þarna og Tom Hardy líka.“ Samkvæmt frétt Screendaily fóru prinsarnir í Pinewood stúdíóið í apríl í fyrra. Þá hefur söngvarinn Gary Barlow einnig staðfest að honum muni bregða fyrir í myndinni. Það vakti þó nokkra athygli þegar Force Awakens kom út að Daniel Craig lék stormsveitarmann í þeirri mynd. Það kom hvergi fram að hann hefði verið í myndinni og einungis var hægt að heyra rödd hans. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn John Boyega staðfesti nú í morgun að prinsarnir Vilhjálmur og Harry hefðu komið að tökum Star Wars: The Last Jedi. Hann staðfesti einnig að Tom Hardy myndi bregða fyrir í myndinni. „Ég er búinn að fá nóg af þessum leyndarmálum,“ sagði Boyega í viðtali við BBC Radio4. „Þeir komu á settið. Þeir voru þarna. Ég er dauðþreyttur á að halda því leyndu. Ég held að því hafi verið lekið hvort sem er. Það voru myndir. Í hvert sinn sem ég er spurður þarf ég að koma mér undan. Ég er þreyttur á því. Þeir voru þarna og Tom Hardy líka.“ Samkvæmt frétt Screendaily fóru prinsarnir í Pinewood stúdíóið í apríl í fyrra. Þá hefur söngvarinn Gary Barlow einnig staðfest að honum muni bregða fyrir í myndinni. Það vakti þó nokkra athygli þegar Force Awakens kom út að Daniel Craig lék stormsveitarmann í þeirri mynd. Það kom hvergi fram að hann hefði verið í myndinni og einungis var hægt að heyra rödd hans.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira