Atli Örvarsson semur lag ásamt Samuel L. Jackson Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:55 Atli Örvarsson hefur lengi verið eitt fremsta tónskáld Íslendinga. Vísir/Anton Brink Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan. Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan.
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira