Lars bauð öllu starfsfólki landsliðsins út að borða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 12:00 Lars þakkar fyrir sig eftir leikinn gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM 2016. vísir/getty Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. Um kvöldið bauð Lars öllu starfsfólki landsliðsins til kvöldverðar á Hilton/Nordica ásamt mökum. Þorgrímur Þráinsson, starfsmaður landsliðsins, sagði frá þessu á Facebook. „Það var skemmtileg stund, mikið hlegið og fíflast á kostnað ,,sumra“ eins og ævinlega. Lars er sterkur persónuleiki og það var augljóst að hann saknar Íslands (og okkar allra). Það kæmi mér ekki á óvart að hann heimsækti Íslands reglulega næstu árin,“ skrifar Þorgrímur við mynd af þeim Lars. „Tíminn með Lars var einstaklega lærdómsríkur og eins og flestum er ljóst lyfti hann ýmsu um hærra plan - sem var löngu tímabært. Og Helene Fors, eiginkona hans, er einstaklega elskuleg og hefur þægilega nærveru. Ísland stendur í þakkarskuld við þetta flotta fólk.“ Lars tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Undir hans stjórn komst Ísland í umspil um sæti á HM 2014 en laut í lægra haldi fyrir Króatíu. Íslenska liðið spilaði frábærlega í næstu undankeppni og tryggði sér farseðilinn á EM í Frakklandi. Þar kom Ísland öllum á óvart og komst alla leið í 8-liða úrslit. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM en í febrúar á þessu ári tók hann við norska landsliðinu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00 Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. Um kvöldið bauð Lars öllu starfsfólki landsliðsins til kvöldverðar á Hilton/Nordica ásamt mökum. Þorgrímur Þráinsson, starfsmaður landsliðsins, sagði frá þessu á Facebook. „Það var skemmtileg stund, mikið hlegið og fíflast á kostnað ,,sumra“ eins og ævinlega. Lars er sterkur persónuleiki og það var augljóst að hann saknar Íslands (og okkar allra). Það kæmi mér ekki á óvart að hann heimsækti Íslands reglulega næstu árin,“ skrifar Þorgrímur við mynd af þeim Lars. „Tíminn með Lars var einstaklega lærdómsríkur og eins og flestum er ljóst lyfti hann ýmsu um hærra plan - sem var löngu tímabært. Og Helene Fors, eiginkona hans, er einstaklega elskuleg og hefur þægilega nærveru. Ísland stendur í þakkarskuld við þetta flotta fólk.“ Lars tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Undir hans stjórn komst Ísland í umspil um sæti á HM 2014 en laut í lægra haldi fyrir Króatíu. Íslenska liðið spilaði frábærlega í næstu undankeppni og tryggði sér farseðilinn á EM í Frakklandi. Þar kom Ísland öllum á óvart og komst alla leið í 8-liða úrslit. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM en í febrúar á þessu ári tók hann við norska landsliðinu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00 Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00
Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00