Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Elías Orri Njarðarson skrifar 7. ágúst 2017 21:15 Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira