Fimmta besta afrek Íslendings á HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2017 06:30 Ásdís hefur nú komist í úrslit á HM, EM og Ólympíuleikum. vísir/getty Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM. Ásdís var í London í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í fjórtán ár til að keppa til úrslita á HM eða síðan Þórey Edda Elísdóttir komst í úrslit á HM í París 2003. Tveimur árum áður jafnaði Þórey Edda metið yfir besta árangur Íslendings á HM í frjálsum þegar hún náði 6. sæti í stangarstökki kvenna á HM í Edmonton 2001. Sigurður Einarsson setti metið með því að enda í 6. sæti í spjótkasti á HM í Tókýó 1991. Ísland átti tvo kastara í þeim úrslitum því Einar Vilhjálmsson endaði í 9. sæti.Bestu afrek Íslands á HM í frjálsum:6. sæti Sigurður Einarsson, spjótkast 19916. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 20019. sæti Einar Vilhjálmsson, spjótkast 19919. sæti Guðrún Arnardóttir, 400 m grindahlaup 199711. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 200311. sæti Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkast 2017 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM. Ásdís var í London í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í fjórtán ár til að keppa til úrslita á HM eða síðan Þórey Edda Elísdóttir komst í úrslit á HM í París 2003. Tveimur árum áður jafnaði Þórey Edda metið yfir besta árangur Íslendings á HM í frjálsum þegar hún náði 6. sæti í stangarstökki kvenna á HM í Edmonton 2001. Sigurður Einarsson setti metið með því að enda í 6. sæti í spjótkasti á HM í Tókýó 1991. Ísland átti tvo kastara í þeim úrslitum því Einar Vilhjálmsson endaði í 9. sæti.Bestu afrek Íslands á HM í frjálsum:6. sæti Sigurður Einarsson, spjótkast 19916. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 20019. sæti Einar Vilhjálmsson, spjótkast 19919. sæti Guðrún Arnardóttir, 400 m grindahlaup 199711. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 200311. sæti Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkast 2017
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9. ágúst 2017 06:00