Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki.
Hilmar kastaði 71,12 metra strax í fyrsta kasti. Það var því miður eina gilda kast hans því seinni tvö voru dæmd ógild.
Hilmar endaði í 14. sæti af 16 keppendum í sínum riðli og komst ekki í úrslit. Kasta þurfti 75,50 metra til að komast í úrslit.
Hilmar hefur lengst kastað 72,38 metra á ferlinum.
Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið





Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn