Þurfa að skuldbinda sig til 30 ára til að fá ársmiða hjá Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2017 08:00 Það er gaman að vera stuðningsmaður Golden State Warriors í dag. Vísir/Getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru að byggja nýja íþróttahöll og forráðamenn félagsins ætla þar að bjóða upp á nýtt fyrirkomulag fyrir ársmiðahafa sína. Nýja höllin hefur þegar fengið nafnið Chase Center og hún er í San Francisco en ekki í Oakland þar sem núverandi heimahöll liðsins, Oracle Arena, er staðsett. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Golden State Warriors ætli að fækka ársmiðahöfum sínum úr 14.500 niður í 12.00 í nýju höllinni. Það verður því hart barist um miðanna enda framtíðin björt hjá hinu sterka liði Golden State Warriors. Af þessum tólf þúsund ársmiðum mun helmingurinn kosta 15 þúsund dollara eða minna sem er ein og hálf milljón íslenskra króna eða minna. Hinn helmingurinn af ársmiðunum verður síðan miklu dýrari enda væntanlega bestu sætin í húsinu. Þetta er svo sem ekki óeðlilegt við þetta en það sem hefur vakið athygli er að fólk sem kaupir sér ársmiða í nýju höllinni þarf að skuldbinda sig til 30 ára. Það gerir það með því að greiða aukalega sérstakt meðlimagjald sem mun í raun vera lán til félagsins. Ársmiðahafarnir fá síðan þessa upphæð endurgreidda eftir 30 ár. Það mun kosta um einn milljarð dollara að byggja Chase Center sem mun væntanlega opna árið 2019 en stjórnvöld eða borgayfirvöld komu ekkert nálægt fjármögnuninni heldur er höllin fjármögnuð af einkaaðilum. Meðlimagjaldið frá ársmiðahöfunum er því nauðsynleg fyrir félagið til að komast í gegnum þessi risastóru útgjöld sem bíða. NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru að byggja nýja íþróttahöll og forráðamenn félagsins ætla þar að bjóða upp á nýtt fyrirkomulag fyrir ársmiðahafa sína. Nýja höllin hefur þegar fengið nafnið Chase Center og hún er í San Francisco en ekki í Oakland þar sem núverandi heimahöll liðsins, Oracle Arena, er staðsett. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Golden State Warriors ætli að fækka ársmiðahöfum sínum úr 14.500 niður í 12.00 í nýju höllinni. Það verður því hart barist um miðanna enda framtíðin björt hjá hinu sterka liði Golden State Warriors. Af þessum tólf þúsund ársmiðum mun helmingurinn kosta 15 þúsund dollara eða minna sem er ein og hálf milljón íslenskra króna eða minna. Hinn helmingurinn af ársmiðunum verður síðan miklu dýrari enda væntanlega bestu sætin í húsinu. Þetta er svo sem ekki óeðlilegt við þetta en það sem hefur vakið athygli er að fólk sem kaupir sér ársmiða í nýju höllinni þarf að skuldbinda sig til 30 ára. Það gerir það með því að greiða aukalega sérstakt meðlimagjald sem mun í raun vera lán til félagsins. Ársmiðahafarnir fá síðan þessa upphæð endurgreidda eftir 30 ár. Það mun kosta um einn milljarð dollara að byggja Chase Center sem mun væntanlega opna árið 2019 en stjórnvöld eða borgayfirvöld komu ekkert nálægt fjármögnuninni heldur er höllin fjármögnuð af einkaaðilum. Meðlimagjaldið frá ársmiðahöfunum er því nauðsynleg fyrir félagið til að komast í gegnum þessi risastóru útgjöld sem bíða.
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira