Maður á að hlakka til að fá hádegismat Guðný Hrönn skrifar 25. júlí 2017 11:45 Fannar Arnarsson segir fólk gera miklar kröfur til hádegismatar nú til dags. vísir/andri marinó „Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat. Fannar, sem er stofnandi fyrirtækisins Matar Kompaní, segir fólk vera farið að gera auknar kröfur til matarins sem það fær í hádeginu. „Fólk er orðið þreytt á að borða til dæmis hefðbundið gúllas með pakkakartöflumús og frosnu grænmeti. Mötuneytismatur þarf ekki að vera bragðlaus og óspennandi. Að labba inn í mötuneyti í vinnunni og hugsa í leiðinni „jæja, ætli þetta sé ætt?“ er ekki það sem maður vill. Í hádegismatartímanum á maður að ná að slaka á og hlakka til að borða bragðgóðan og næringarríkan mat,“ segir Fannar.Lambapottréttur með mangósalsa, jógúrtsósu og grilluðu flatbrauði.vísir/andri marinóLambakarrýpottrétturfyrir fjóra 60 g lambagúllas eða læri skorið í bita 3 msk. karrý 1 msk. túrmerik 2 msk. kúmen 1 msk. kardimommuduft 3 msk. hunang Salt eftir smekk 400 ml kókosmjólk 200 ml vatn Kjötið er brúnað í potti með smá ólífuolíu þar til fallegur litur næst. Öllum þurrkryddum blandað við og vökvanum. Leyft að malla á lágum hita í klukkutíma, svo er grænmeti bætt í og leyft að malla í 30 mínútur til viðbótar.Grænmetisblanda 1 stk. sellerírót 2 stk. rauðrófurMangósalsa 2 mangó, skorin í teninga 5 tómatar skornir í teninga 1 hnefi kóríander skorið smátt 3 lime, börkur og safi Salt eftir smekkJógúrtsósa 200 g grísk jógúrt 2 msk. hvítlauksolía 1 msk. hunang Salt eftir smekkFlatbrauð 250 g hveiti 2 tsk. brúnn sykur 1 tsk. salt 1 tsk. ger 110-150 ml vatn 1 msk. kókosolía Blanda öllu saman, láta standa í 1,5 tíma móta svo stærðir og fletja út. Brauðið er grillað eða pönnusteikt Matur Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat. Fannar, sem er stofnandi fyrirtækisins Matar Kompaní, segir fólk vera farið að gera auknar kröfur til matarins sem það fær í hádeginu. „Fólk er orðið þreytt á að borða til dæmis hefðbundið gúllas með pakkakartöflumús og frosnu grænmeti. Mötuneytismatur þarf ekki að vera bragðlaus og óspennandi. Að labba inn í mötuneyti í vinnunni og hugsa í leiðinni „jæja, ætli þetta sé ætt?“ er ekki það sem maður vill. Í hádegismatartímanum á maður að ná að slaka á og hlakka til að borða bragðgóðan og næringarríkan mat,“ segir Fannar.Lambapottréttur með mangósalsa, jógúrtsósu og grilluðu flatbrauði.vísir/andri marinóLambakarrýpottrétturfyrir fjóra 60 g lambagúllas eða læri skorið í bita 3 msk. karrý 1 msk. túrmerik 2 msk. kúmen 1 msk. kardimommuduft 3 msk. hunang Salt eftir smekk 400 ml kókosmjólk 200 ml vatn Kjötið er brúnað í potti með smá ólífuolíu þar til fallegur litur næst. Öllum þurrkryddum blandað við og vökvanum. Leyft að malla á lágum hita í klukkutíma, svo er grænmeti bætt í og leyft að malla í 30 mínútur til viðbótar.Grænmetisblanda 1 stk. sellerírót 2 stk. rauðrófurMangósalsa 2 mangó, skorin í teninga 5 tómatar skornir í teninga 1 hnefi kóríander skorið smátt 3 lime, börkur og safi Salt eftir smekkJógúrtsósa 200 g grísk jógúrt 2 msk. hvítlauksolía 1 msk. hunang Salt eftir smekkFlatbrauð 250 g hveiti 2 tsk. brúnn sykur 1 tsk. salt 1 tsk. ger 110-150 ml vatn 1 msk. kókosolía Blanda öllu saman, láta standa í 1,5 tíma móta svo stærðir og fletja út. Brauðið er grillað eða pönnusteikt
Matur Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira