Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 15:15 Aron í leik með Barcelona. Vísir/Getty Svo virðist sem að ungverska félagið Veszprem hafi verið fyrst til að staðfesta að Aron Pálmarsson væri á leið til Barcelona frá og með næsta sumri. Eins og kom fram í gær mætti Aron ekki á æfingu Veszprem í gær en Barcelona náði ekki samningum við ungverska félagið um að fá Aron til Spánar strax í sumar. Sjá einnig: Von á yfirlýsingu frá Aroni Í yfirlýsingu Veszprem kom fram að félagið hafi átt í viðræðum við Barcelona um þann möguleika að Aron myndi spila á Spáni í vetur. Hins vegar varð niðurstaðan að Aron myndi klára samninginn í Ungverjalandi. Barcelona á sem fyrr segir eftir að staðfesta samning sinn við Aron en spænskir fjölmiðlar, svo sem Mundo Deportivo, hafa fullyrt að Aron komi í sumarið 2018, í síðasta lagi. Aðeins einn leikfær leikstjórnandi er í liði Barcelona sem stendur, Spánverjinn Raul Entrerrios. Lasse Andersson frá Danmörku er einnig á mála hjá Börsungum en á við meiðsli að stríða. Filip Jicha, tékkneska stórskyttan, hefur einnig leyst af í stöðu leikstjórnanda í liði Barcelona. Sjálfur hefur Aron ekkert viljað tjá sig um þessi mál, né heldur umboðsmaður hans. Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira
Svo virðist sem að ungverska félagið Veszprem hafi verið fyrst til að staðfesta að Aron Pálmarsson væri á leið til Barcelona frá og með næsta sumri. Eins og kom fram í gær mætti Aron ekki á æfingu Veszprem í gær en Barcelona náði ekki samningum við ungverska félagið um að fá Aron til Spánar strax í sumar. Sjá einnig: Von á yfirlýsingu frá Aroni Í yfirlýsingu Veszprem kom fram að félagið hafi átt í viðræðum við Barcelona um þann möguleika að Aron myndi spila á Spáni í vetur. Hins vegar varð niðurstaðan að Aron myndi klára samninginn í Ungverjalandi. Barcelona á sem fyrr segir eftir að staðfesta samning sinn við Aron en spænskir fjölmiðlar, svo sem Mundo Deportivo, hafa fullyrt að Aron komi í sumarið 2018, í síðasta lagi. Aðeins einn leikfær leikstjórnandi er í liði Barcelona sem stendur, Spánverjinn Raul Entrerrios. Lasse Andersson frá Danmörku er einnig á mála hjá Börsungum en á við meiðsli að stríða. Filip Jicha, tékkneska stórskyttan, hefur einnig leyst af í stöðu leikstjórnanda í liði Barcelona. Sjálfur hefur Aron ekkert viljað tjá sig um þessi mál, né heldur umboðsmaður hans.
Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira
Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38
Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33