Elvar Már með frábæran árangur innan sem utan vallar í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 21:43 Elvar Már Friðriksson. Mynd/Heimasíða Barry Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. Elvar Már blómstrar ekki aðeins inn á vellinum með körfuboltaliði Barry skólans heldur er hann einnig að safna að sér verðlaunum fyrir góðan námsárangur. Elvar var einn þeirra sem fékk viðurkenningu frá bandaríska körfuknattleikssambandinu fyrir frábæran námsárangur. Barry segir frá þessu á heimasíðu sinni. Viðurkenningin sem Elvar Már fær fyrir þetta tímabili heitir National Association of Basketball Coaches Honors Court, en hún er veitt því körfuknattleiksfólki í háskólaboltanum sem stendur sig vel í námi. Elvar Már var með 3.235 í meðaleinkunn samkvæmt frétt um verðlaun hans á heimasíðu Barry háskólans. Elvar Már hlaut einnig fullt af viðurkenningum fyrir leik sinn á síðasta tímabili en hann var meðal annars valinn besti leikmaður SSC-deildarinnar auk þess að vera í liði ársins í sömu deild. Elvar Már var með 17,4 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins fjórir leikmenn gáfu fleiri stoðsendingar í leik en Elvar.@BarryUMBB's @ElvarFridriks Named to @NABC1927 Honors Court #GoBarryBucshttps://t.co/iKpl9HyXVx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) July 25, 2017 EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. Elvar Már blómstrar ekki aðeins inn á vellinum með körfuboltaliði Barry skólans heldur er hann einnig að safna að sér verðlaunum fyrir góðan námsárangur. Elvar var einn þeirra sem fékk viðurkenningu frá bandaríska körfuknattleikssambandinu fyrir frábæran námsárangur. Barry segir frá þessu á heimasíðu sinni. Viðurkenningin sem Elvar Már fær fyrir þetta tímabili heitir National Association of Basketball Coaches Honors Court, en hún er veitt því körfuknattleiksfólki í háskólaboltanum sem stendur sig vel í námi. Elvar Már var með 3.235 í meðaleinkunn samkvæmt frétt um verðlaun hans á heimasíðu Barry háskólans. Elvar Már hlaut einnig fullt af viðurkenningum fyrir leik sinn á síðasta tímabili en hann var meðal annars valinn besti leikmaður SSC-deildarinnar auk þess að vera í liði ársins í sömu deild. Elvar Már var með 17,4 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins fjórir leikmenn gáfu fleiri stoðsendingar í leik en Elvar.@BarryUMBB's @ElvarFridriks Named to @NABC1927 Honors Court #GoBarryBucshttps://t.co/iKpl9HyXVx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) July 25, 2017
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti