Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2017 21:00 Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Hörður Magnússon hitti Martin í dag en framundan eru tveir æfingalandsleikir við Belgíu hér á landi. Það verða einu leikirnir sem íslenska landsliðið spilar á Íslandi fyrir Evrópumótið. Martin átti frábært tímabil með Étoile de Charleville-Mezieres í frönsku b-deildinni í vetur og hefur nú flutt sig um set upp í A-deildina þar sem kemur til með að spila með Champagne Chalons-Reims á næsta tímabili. „Ég er smá stressaður yfir því að ég eigi eftir að fá eitthvað ógeð en að vera í körfubolta er samt það skemmtilegast sem maður gerir. Ég er spenntur en persónulega hefði ég viljað fá aðeins lengra frí. Ég skil samt vel að landsliðið sé byrjað að æfa,“ sagði Martin í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Martin leyfði sér aðeins að skjóta aðeins á gömlu karlana í liðinu, þá Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson. „Þeirra tími er bara liðinn,“ sagði Martin hlæjandi en bætti svo við: „Við erum komnir með marga hörku spilara núna. Það eru flottir strákar bæði í skólum í Bandaríkjunum og svo eru ég, Haukur og Ægir að stíga okkar fyrstu skref í atvinnumennsku. Við þurfum ekkert að stressa okkur yfir því að þessir tveir séu að hætta,“ sagði Martin um þá staðreynd að Jón Arnór og Hlynur spilar væntanlega síðustu landsleikina sína á EM í haust. „Það er ekkert stress framundan, bara mikil tilhlökkun. Við eigum mikið af flottum leikmönnum sem eiga eftir að skína á næstu árum. Við byrjun á því að skína á Eurobasket,“ sagði Martin. Það má sjá alla fréttina hjá Herði með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Hörður Magnússon hitti Martin í dag en framundan eru tveir æfingalandsleikir við Belgíu hér á landi. Það verða einu leikirnir sem íslenska landsliðið spilar á Íslandi fyrir Evrópumótið. Martin átti frábært tímabil með Étoile de Charleville-Mezieres í frönsku b-deildinni í vetur og hefur nú flutt sig um set upp í A-deildina þar sem kemur til með að spila með Champagne Chalons-Reims á næsta tímabili. „Ég er smá stressaður yfir því að ég eigi eftir að fá eitthvað ógeð en að vera í körfubolta er samt það skemmtilegast sem maður gerir. Ég er spenntur en persónulega hefði ég viljað fá aðeins lengra frí. Ég skil samt vel að landsliðið sé byrjað að æfa,“ sagði Martin í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Martin leyfði sér aðeins að skjóta aðeins á gömlu karlana í liðinu, þá Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson. „Þeirra tími er bara liðinn,“ sagði Martin hlæjandi en bætti svo við: „Við erum komnir með marga hörku spilara núna. Það eru flottir strákar bæði í skólum í Bandaríkjunum og svo eru ég, Haukur og Ægir að stíga okkar fyrstu skref í atvinnumennsku. Við þurfum ekkert að stressa okkur yfir því að þessir tveir séu að hætta,“ sagði Martin um þá staðreynd að Jón Arnór og Hlynur spilar væntanlega síðustu landsleikina sína á EM í haust. „Það er ekkert stress framundan, bara mikil tilhlökkun. Við eigum mikið af flottum leikmönnum sem eiga eftir að skína á næstu árum. Við byrjun á því að skína á Eurobasket,“ sagði Martin. Það má sjá alla fréttina hjá Herði með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira