Tekst FH að verja bikarinn um helgina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 22:00 Stelpurnar í íslensku boðhlaupssveitinni á Smáþjóðaleikunum. Talið frá vinstri: Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Hrafnhildi Eir Hermóðsdóttir og Tiana Ósk Whitworth. Allar en Guðbjörg verða með í bikarkeppni FRÍ. Mynd/FRÍ 51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja. Í fyrra sigraði FH-liðið heildarstigakeppnina eftir harða baráttu við ÍR en þá hlaut FH 149 stig en ÍR 136 stig. FH sigraði þá einnig stigakeppnina í bæði karla-og kvennaflokki.Sex lið eru skráð til leiks í ár en eru eftirtalin lið: 1. Breiðablik 2. Fjölelding 3. FH 4. ÍR 5. HSK 6. Ármann Fremsta frjálsíþróttafólk landsins mun taka þátt á mótinu og má búast við hörkukeppni í ýmsum greinum. Mótið stendur yfir frá klukkan eitt til þrjú en keppt er í mörgum greinum og því um mjög áhorfendavænt mót að ræða. Frjálsíþróttasambandið telur upp nokkrar spennandi greinar í fréttatilkynningu um mótið. Ná Björgvin Brynjarsson Breiðabliki og Ívar Kristinn Jasonarson ÍR að veita Íslandsmeistaranum Ara Braga Kárasyni FH keppni í 100 metra hlaupi karla? Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH keppir í 100 metra grindahlaupi og 400 metra hlaupi. Hörkukeppni verður í spjótkasti karla en þar eru þeir Örn Davíðsson FH. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki og Guðmundur Sverrisson ÍR skráðir til leiks. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR og Kormákur Ari Hafliðason FH munu berjast um sigur í 400 metra hlaupi karla. Þorsteinn Ingvarsson ÍR og Kristinn Torfason FH berjast sín á milli í þrístökki karla. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja. Í fyrra sigraði FH-liðið heildarstigakeppnina eftir harða baráttu við ÍR en þá hlaut FH 149 stig en ÍR 136 stig. FH sigraði þá einnig stigakeppnina í bæði karla-og kvennaflokki.Sex lið eru skráð til leiks í ár en eru eftirtalin lið: 1. Breiðablik 2. Fjölelding 3. FH 4. ÍR 5. HSK 6. Ármann Fremsta frjálsíþróttafólk landsins mun taka þátt á mótinu og má búast við hörkukeppni í ýmsum greinum. Mótið stendur yfir frá klukkan eitt til þrjú en keppt er í mörgum greinum og því um mjög áhorfendavænt mót að ræða. Frjálsíþróttasambandið telur upp nokkrar spennandi greinar í fréttatilkynningu um mótið. Ná Björgvin Brynjarsson Breiðabliki og Ívar Kristinn Jasonarson ÍR að veita Íslandsmeistaranum Ara Braga Kárasyni FH keppni í 100 metra hlaupi karla? Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH keppir í 100 metra grindahlaupi og 400 metra hlaupi. Hörkukeppni verður í spjótkasti karla en þar eru þeir Örn Davíðsson FH. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki og Guðmundur Sverrisson ÍR skráðir til leiks. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR og Kormákur Ari Hafliðason FH munu berjast um sigur í 400 metra hlaupi karla. Þorsteinn Ingvarsson ÍR og Kristinn Torfason FH berjast sín á milli í þrístökki karla.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira