Hafsteinn: Héldum haus eftir markið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júlí 2017 19:48 Hafsteinn skoraði jöfnunarmark ÍBV gegn Stjörnunni. Hér bjargar hann vel. Vísir/Andri Marinó „Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
„Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30