Súpergrúppan Tálsýn með sína fyrstu plötu Stefán Þór Hjartarson skrifar 11. júlí 2017 19:30 Sveitin kom fram á Airwaves í fyrra og þótti standa sig prýðilega enda skipuð vönum mönnum. Hljómsveitin Tálsýn hefur gefið út sína fyrstu plötu, stuttskífu sem ber einfaldlega nafnið ep1. Á henni má finna fyrstu fjögur lögin sem sveitin samdi. Þessi fyrsta útgáfa sú fyrsta af væntanlegri trílógíu þar sem hljómsveitarmeðlimir ætla sér að skrásetja þroskaferli eigin sveitar með þremur fjögurra laga stuttskífum „Það er áhugavert að pæla í þessu. Stundum tekur það hljómsveit einhvern tíma að finna „sitt sánd.“ Við erum meðvitaðir um það. Ætluðum til dæmis að vera sækadelísk seventís sveit, en eftir fyrstu æfinguna ákváðum við að vera ekkert of mikið að pæla í hvað við værum að gera, heldur að leyfa bara sköpunargleðinni og flæðinu að njóta sín og sjá hvað gerist,“ segir Oddur Ingi, einn meðlimur sveitarinnar. Tálsýnarmenn hafa allir gert garðinn frægan i öðrum sveitum áður - til að mynda Lokbrá, Jan Mayen, Quest og fleiri, svo að það er ekkert vitlaust að kalla Tálsýn súpergrúppu. Næstu fjögur lögin eru tilbúin og stefnan að taka þau upp sem fyrst. „Það á helst ekkert að ritskoða mikið. Við ætlum að vera heiðarlegir. Stefnan var alltaf að taka upp og henda á netið um leið og eitthvað væri tilbúið. Við fylgjum þeirri stefnu, en með breyttum formerkjum, þessari trílógíupælingu. Hver elskar ekki góða trílógíu? Ep 2 er væntanleg og lögin sem verða á ep 3 eru farin að myndast. Þetta er mjög spennandi.“Hlusta má á fyrstu stuttskífu Tálsýnar hérna. Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Tálsýn hefur gefið út sína fyrstu plötu, stuttskífu sem ber einfaldlega nafnið ep1. Á henni má finna fyrstu fjögur lögin sem sveitin samdi. Þessi fyrsta útgáfa sú fyrsta af væntanlegri trílógíu þar sem hljómsveitarmeðlimir ætla sér að skrásetja þroskaferli eigin sveitar með þremur fjögurra laga stuttskífum „Það er áhugavert að pæla í þessu. Stundum tekur það hljómsveit einhvern tíma að finna „sitt sánd.“ Við erum meðvitaðir um það. Ætluðum til dæmis að vera sækadelísk seventís sveit, en eftir fyrstu æfinguna ákváðum við að vera ekkert of mikið að pæla í hvað við værum að gera, heldur að leyfa bara sköpunargleðinni og flæðinu að njóta sín og sjá hvað gerist,“ segir Oddur Ingi, einn meðlimur sveitarinnar. Tálsýnarmenn hafa allir gert garðinn frægan i öðrum sveitum áður - til að mynda Lokbrá, Jan Mayen, Quest og fleiri, svo að það er ekkert vitlaust að kalla Tálsýn súpergrúppu. Næstu fjögur lögin eru tilbúin og stefnan að taka þau upp sem fyrst. „Það á helst ekkert að ritskoða mikið. Við ætlum að vera heiðarlegir. Stefnan var alltaf að taka upp og henda á netið um leið og eitthvað væri tilbúið. Við fylgjum þeirri stefnu, en með breyttum formerkjum, þessari trílógíupælingu. Hver elskar ekki góða trílógíu? Ep 2 er væntanleg og lögin sem verða á ep 3 eru farin að myndast. Þetta er mjög spennandi.“Hlusta má á fyrstu stuttskífu Tálsýnar hérna.
Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp