Dæmdir í fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2017 09:56 Zaur Dadayev var dæmdur fyrir að taka í gikkinn. Vísir/AFP Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54
Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43
Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36
Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00