Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 19:00 Harpa Þorsteinsdóttir á æfingu Íslands í dag. vísir/tom Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, er í sérstakri stöðu á EM 2017 í Hollandi þar sem hún þarf ekki bara að æfa og keppa heldur einnig að hugsa um nýfædd barn. Ein mesta óvissan í aðdraganda Evrópumótsins var hvort Harpa Þorsteinsdóttir yrði með eða ekki. Það réðst ekki fyrr en nokkrum dögum áður en Freyr tilkynnti hópinn eftir samtal þjálfarans og leikmannsins. Hún var meira en ánægð með þessa ákvörðun þegar hún var mætt á æfingu landslisðins í dag. „Þetta er alveg geggjað. Í rauninni er mjög þægileg tilfinning að vera loksins komin,“ sagði Harpa við íþróttadeild á æfingunni í Ermelo í dag.Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. „Þegar ég stend hérna í KSÍ-gallnum finnst mér eins og ég hafi aldrei farið úr honum. Mér líður bara vel. Þetta er búið að vera ótrúlega þægilegt og það eru svo margir sem eru búnir að gera þetta þægilegt fyrir okkur. Mér líður bara ótrúlega vel.“ Harpa var komin á fullt með Stjörnunni í Pepsi-deildinni áður en hlé var gert fyrir EM. Hún var byrjuð að skora sem hún viðurkennir að var mikilvægt fyrir sálartetrið en mörk eru það sem landsliðinu hefur vantað upp á síðkastið. „Framherjar þrífast á því að skora mörk og það gerði mikið fyrir sjálfstraustið mitt að finna hvar ég stend og að líða vel inni á vellinum áður en ég kom hingað. Það gaf mér mikið en ég fann líka bara svo mikinn stíganda í leikjunum hjá mér sem er frábært,“ segir Harpa. Auk þess að spila og helst skora mörk þarf Harpa að hlúa að og næra nýfæddan son sinn sem fylgdi henni og föður sínum til Hollands. Þetta var allt látið ganga upp til að láta markamaskínunni líða sem best. „Fjölskyldan mín er staðsett skammt frá hóteli liðsins. Ég reyni bara að nýta frítímann minn til þess að fara og hitta þau og þess á milli reyni ég að hvíla mig vel og vera með liðinu. Allt starfsfólk KSÍ gerir þetta svo auðvelt og það eru allir af vilja gerðir til að láta þetta ganga upp. Við erum bara ein stór fjölskylda hérna,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, er í sérstakri stöðu á EM 2017 í Hollandi þar sem hún þarf ekki bara að æfa og keppa heldur einnig að hugsa um nýfædd barn. Ein mesta óvissan í aðdraganda Evrópumótsins var hvort Harpa Þorsteinsdóttir yrði með eða ekki. Það réðst ekki fyrr en nokkrum dögum áður en Freyr tilkynnti hópinn eftir samtal þjálfarans og leikmannsins. Hún var meira en ánægð með þessa ákvörðun þegar hún var mætt á æfingu landslisðins í dag. „Þetta er alveg geggjað. Í rauninni er mjög þægileg tilfinning að vera loksins komin,“ sagði Harpa við íþróttadeild á æfingunni í Ermelo í dag.Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. „Þegar ég stend hérna í KSÍ-gallnum finnst mér eins og ég hafi aldrei farið úr honum. Mér líður bara vel. Þetta er búið að vera ótrúlega þægilegt og það eru svo margir sem eru búnir að gera þetta þægilegt fyrir okkur. Mér líður bara ótrúlega vel.“ Harpa var komin á fullt með Stjörnunni í Pepsi-deildinni áður en hlé var gert fyrir EM. Hún var byrjuð að skora sem hún viðurkennir að var mikilvægt fyrir sálartetrið en mörk eru það sem landsliðinu hefur vantað upp á síðkastið. „Framherjar þrífast á því að skora mörk og það gerði mikið fyrir sjálfstraustið mitt að finna hvar ég stend og að líða vel inni á vellinum áður en ég kom hingað. Það gaf mér mikið en ég fann líka bara svo mikinn stíganda í leikjunum hjá mér sem er frábært,“ segir Harpa. Auk þess að spila og helst skora mörk þarf Harpa að hlúa að og næra nýfæddan son sinn sem fylgdi henni og föður sínum til Hollands. Þetta var allt látið ganga upp til að láta markamaskínunni líða sem best. „Fjölskyldan mín er staðsett skammt frá hóteli liðsins. Ég reyni bara að nýta frítímann minn til þess að fara og hitta þau og þess á milli reyni ég að hvíla mig vel og vera með liðinu. Allt starfsfólk KSÍ gerir þetta svo auðvelt og það eru allir af vilja gerðir til að láta þetta ganga upp. Við erum bara ein stór fjölskylda hérna,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45
Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30