Óvæntum vendingum lofað í nýju Stjörnustríði Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2017 10:30 Daisey Ridley er vígaleg með geislaverð á lofti í hlutverki sínu sem Rey. Skjáskot/Youtube Leikararnir í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni sem væntanlega er í desember lofa óvæntum vendingum í sögu Loga geimgengils og félaga hans í nýju myndbandi þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar. „Stjörnustríð VIII: Síðasti jedi-inn“ verður frumsýnd í desember Þar mun Mark Hamill endurtaka hlutverk sitt sem Logi geimgengill en honum brá takmarkað fyrir í sjöundu myndinni sem kom út árið 2015. Þá fer Carrie Fisher með hlutverk Lilju prinsessu í myndinni en hún lést í desember. „Rian [Johnson leikstjóri] hefur skrifað sögu sem er óvænt en rétt. Fólk á eftir að segja „guð minn góður“ yfir sumu því sem gerist,“ segir Daisy Ridley sem fer með hlutverk nýju aðalsöguhetjunnar Rey.Framleiðendur Stjörnustríðs hafa einnig birt ný veggspjöld fyrir myndina, þar á meðal þetta af Loga geimgengli.Star WarsÓsammála öllu um persónu LogaÍ sama streng tekur Hamill sjálfur. „Jafnvel þó að ég telji mig vita allt þá henda þeir hlutum inn í söguna sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér,“ segir hann. Athygli vakti þegar Hamill lýsti óánægju sinni með handrit nýju myndarinnar fyrr á þessu ári. Sagðist hann í grundvallaratriðum ósammála nánast öllu sem Johnson hefði ákveðið um persónu Loga í nýju myndinni. „Það gæti samt verið góðs viti!“ sagði Hamill þó og vísaði til þess að hann hefði haft kolrangt fyrir sér um viðbrögð áhorfenda við sjöundu mynd sagnabálksins.Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin í Stjörnustríði VIII. Star Wars Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Leikararnir í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni sem væntanlega er í desember lofa óvæntum vendingum í sögu Loga geimgengils og félaga hans í nýju myndbandi þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar. „Stjörnustríð VIII: Síðasti jedi-inn“ verður frumsýnd í desember Þar mun Mark Hamill endurtaka hlutverk sitt sem Logi geimgengill en honum brá takmarkað fyrir í sjöundu myndinni sem kom út árið 2015. Þá fer Carrie Fisher með hlutverk Lilju prinsessu í myndinni en hún lést í desember. „Rian [Johnson leikstjóri] hefur skrifað sögu sem er óvænt en rétt. Fólk á eftir að segja „guð minn góður“ yfir sumu því sem gerist,“ segir Daisy Ridley sem fer með hlutverk nýju aðalsöguhetjunnar Rey.Framleiðendur Stjörnustríðs hafa einnig birt ný veggspjöld fyrir myndina, þar á meðal þetta af Loga geimgengli.Star WarsÓsammála öllu um persónu LogaÍ sama streng tekur Hamill sjálfur. „Jafnvel þó að ég telji mig vita allt þá henda þeir hlutum inn í söguna sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér,“ segir hann. Athygli vakti þegar Hamill lýsti óánægju sinni með handrit nýju myndarinnar fyrr á þessu ári. Sagðist hann í grundvallaratriðum ósammála nánast öllu sem Johnson hefði ákveðið um persónu Loga í nýju myndinni. „Það gæti samt verið góðs viti!“ sagði Hamill þó og vísaði til þess að hann hefði haft kolrangt fyrir sér um viðbrögð áhorfenda við sjöundu mynd sagnabálksins.Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin í Stjörnustríði VIII.
Star Wars Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið