Þrjátíu tíma seinkun Primera Air vekur reiði strandaglópa Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 16:34 Primera Air flýgur einnig frá Íslandi í gegnum íslenskar ferðaskrifstofur. Mynd/Primera Air Fjöldi manns er nú fastur á Arlanda flugvellinum í Svíþjóð eftir að flug Primera Air til Alicante frestaðist um þrjátíu tíma. Þá situr fólk einnig fast á flugvellinum í Alicante. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki í samskiptum við fólkið og að engar almennilegar upplýsingar hafi fengist. Expressen greinir frá. Flugið frá Arlanda til Alicante átti að fara kl 7:50 á sunnudagsmorguninn en klukkan tvö í dag sat fólkið enn fast á flugvellinum. Talið er að um tæknilegt vandamál sé að ræða. „Þetta er helvíti. Þetta gengur ekki. Við erum með börn með okkur, þetta er ekki í lagi,“ segir Christian sem átti bókað flug til Alicante. Hann segir þetta verið mikið fjárhagslegt tjón. „Við leigðum bílaleigubíl í Alicante fyrir 3.600 krónur en nú höfum við þurft að bóka hann tvisvar. Nú kostar þetta 6800 krónur, Þetta er stórtap hjá okkur,“ er haft eftir Christian sem ákvað í kjölfar frestana að panta flugferð með Ryan Air til Alicante. Þetta hafi kostað hann 12 þúsund sænskar krónur fyrir sex manns. Samkvæmt ferðamönnum sem bíða hafa þau reglulega fengið upplýsingar um að seinkunin kunni að vara í nokkra tíma í viðbót. Enginn hefur hins vegar sagt þeim nákvæmlega hver staðan er eða bent þeim á að fara heim og bíða þar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flugfélaginu seinkar svo mjög en Expressen, segir frá því að tveimur flugum Primera air til Malaga og Barcelona, hafi verið aflýst á síðustu 24 klukkustundum. Þá hafi ferðum flugfélagsins einnig seinkað um 21 klukkustund til Faro í Portúgal. Samkvæmt tímaritinu Vagabond er fyrirtæki það næst versta árið 2016. Ástæðan er að fyrirtækið neiti að bæta viðskipavinum tjónið vegna seinkana og aflýstra vela þrátt fyrir að ESB löggjöf skyldi þá til þess Neytendur Tengdar fréttir Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Fjöldi manns er nú fastur á Arlanda flugvellinum í Svíþjóð eftir að flug Primera Air til Alicante frestaðist um þrjátíu tíma. Þá situr fólk einnig fast á flugvellinum í Alicante. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki í samskiptum við fólkið og að engar almennilegar upplýsingar hafi fengist. Expressen greinir frá. Flugið frá Arlanda til Alicante átti að fara kl 7:50 á sunnudagsmorguninn en klukkan tvö í dag sat fólkið enn fast á flugvellinum. Talið er að um tæknilegt vandamál sé að ræða. „Þetta er helvíti. Þetta gengur ekki. Við erum með börn með okkur, þetta er ekki í lagi,“ segir Christian sem átti bókað flug til Alicante. Hann segir þetta verið mikið fjárhagslegt tjón. „Við leigðum bílaleigubíl í Alicante fyrir 3.600 krónur en nú höfum við þurft að bóka hann tvisvar. Nú kostar þetta 6800 krónur, Þetta er stórtap hjá okkur,“ er haft eftir Christian sem ákvað í kjölfar frestana að panta flugferð með Ryan Air til Alicante. Þetta hafi kostað hann 12 þúsund sænskar krónur fyrir sex manns. Samkvæmt ferðamönnum sem bíða hafa þau reglulega fengið upplýsingar um að seinkunin kunni að vara í nokkra tíma í viðbót. Enginn hefur hins vegar sagt þeim nákvæmlega hver staðan er eða bent þeim á að fara heim og bíða þar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flugfélaginu seinkar svo mjög en Expressen, segir frá því að tveimur flugum Primera air til Malaga og Barcelona, hafi verið aflýst á síðustu 24 klukkustundum. Þá hafi ferðum flugfélagsins einnig seinkað um 21 klukkustund til Faro í Portúgal. Samkvæmt tímaritinu Vagabond er fyrirtæki það næst versta árið 2016. Ástæðan er að fyrirtækið neiti að bæta viðskipavinum tjónið vegna seinkana og aflýstra vela þrátt fyrir að ESB löggjöf skyldi þá til þess
Neytendur Tengdar fréttir Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21