UEFA með grein um Vestmannaeyjar: Fullkomið dæmi um að stærðin skiptir ekki máli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2017 16:30 Það er jafnan mikið líf í Vestmannaeyjum á sumrin. vísir/pjetur Í dag birtst vegleg grein á heimasíðu UEFA um Vestmannaeyjar og yngri flokka mótin sem fara þar fram á hverju sumri; Orkumótið, fyrir 6. flokk karla, og TM-mótið, fyrir 5. flokka kvenna. Í greininni er fjallað ítarlega um Eyjamótin og rætt við landsliðsfólkið Jón Daða Böðvarsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. „EM 2016 var stærsta mótið sem ég hafði spilað á frá mótinu í Eyjum þegar ég var aðeins 10 ára gamall,“ segir Jón Daði. Orkumótið fór fram í 34. sinn í síðasta mánuði þar sem í kringum 1000 drengir alls staðar að af landinu tóku þátt. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mætti til Eyja og afhenti sigurlaunin. Þá var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, einnig í Eyjum þar sem hann fylgdist með syni sínum. TM-mótið fór fram í 28. sinn í sumar. Um 800 stelpur frá 26 félögum tóku þátt en í greininni er sagt að það sé til marks hversu vinsæll og langt kvennafótboltinn á Íslandi sé kominn. „KSÍ er að vinna frábært starf í að rækta grasrótina í fótbolta. Sambandið er mjög metnaðarfullt og allar aðstæður og öll þjálfun er góð,“ segir Eyjakonan Margrét Lára. Í niðurlagi greinarinnar segir að: „Vestmannaeyjar séu fullkomið dæmi um að stærðin skipti ekki máli. Þrátt fyrir að aðeins nokkur þúsund manns búi þar hefur þessi litla eyja gefið Íslandi svo mikið. Nokkrir af bestu fótboltamönnum eru þaðan og með svona sterka grasrót og umgjörð kæmi það á óvart að fleiri fylgdu ekki í kjölfarið.“Greinina í heild sinni má lesa með því að smella hér.Rætt er við Margréti Láru í grein UEFA.vísir/anton Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Í dag birtst vegleg grein á heimasíðu UEFA um Vestmannaeyjar og yngri flokka mótin sem fara þar fram á hverju sumri; Orkumótið, fyrir 6. flokk karla, og TM-mótið, fyrir 5. flokka kvenna. Í greininni er fjallað ítarlega um Eyjamótin og rætt við landsliðsfólkið Jón Daða Böðvarsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. „EM 2016 var stærsta mótið sem ég hafði spilað á frá mótinu í Eyjum þegar ég var aðeins 10 ára gamall,“ segir Jón Daði. Orkumótið fór fram í 34. sinn í síðasta mánuði þar sem í kringum 1000 drengir alls staðar að af landinu tóku þátt. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mætti til Eyja og afhenti sigurlaunin. Þá var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, einnig í Eyjum þar sem hann fylgdist með syni sínum. TM-mótið fór fram í 28. sinn í sumar. Um 800 stelpur frá 26 félögum tóku þátt en í greininni er sagt að það sé til marks hversu vinsæll og langt kvennafótboltinn á Íslandi sé kominn. „KSÍ er að vinna frábært starf í að rækta grasrótina í fótbolta. Sambandið er mjög metnaðarfullt og allar aðstæður og öll þjálfun er góð,“ segir Eyjakonan Margrét Lára. Í niðurlagi greinarinnar segir að: „Vestmannaeyjar séu fullkomið dæmi um að stærðin skipti ekki máli. Þrátt fyrir að aðeins nokkur þúsund manns búi þar hefur þessi litla eyja gefið Íslandi svo mikið. Nokkrir af bestu fótboltamönnum eru þaðan og með svona sterka grasrót og umgjörð kæmi það á óvart að fleiri fylgdu ekki í kjölfarið.“Greinina í heild sinni má lesa með því að smella hér.Rætt er við Margréti Láru í grein UEFA.vísir/anton
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn