Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason í Tilburg skrifar 18. júlí 2017 21:48 Harpa kyssir son sinn Steinar á kollinn og heldur á Ými í fanginu. Fallegt móment eftir eftirminnilegt kvöld í Tilburg. Vísir/Vilhelm Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir var vinsælasta manneskjan þegar kom að því að leikmenn Frakklands og Íslands veittu fjölmiðlum viðtöl eftir leiki. Harpa mætti með fimm mánaða son sinn Ými í viðtölin og allir vildu ræða við mæðginin.Viðtalið við Hörpu má sjá í spilaranum að neðan og fleiri myndir þar að neðan. „Við áttum að fá víti áður en þær fengu víti. Það hefði breytt öllu. Mér fannst við skilja allt okkar eftir á vellinum. Hrikalega svekkjandi að fá ekki það sem maður á skilið,“ sagði Harpa við Vísi í einu af fjölmörgum viðtölum sínum eftir leik. Steinar tók vel á móti litla bróður, Ými, fyrir utan Willem II leikvanginn í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég held við höfum gert allt sem við lögðum upp með. Við tökum allt með okkur og þá vinnum við Sviss.“ Harpa segist ekki hugsa mikið út í sína mögnuðu endurkomu í fótboltann svo skömmu eftir barnsburð. „Ég er komin yfir það. Það hefur farið svo mikið púður í að fókusa á að ég sé að koma til baka. Ég horfði bara á leikinn í kvöld, eins og áður og hugsaði að ég ætlaði að koma inn af bekknum og gefa allt mitt.“ Harpa og Ýmir gáfu sér nægan tíma til að ræða við blaðamenn eftir leik.Vísir/Kolbeinn Tumi Harpa segir að sér hafi liðið vel eftir að hún kom inn á stundarfjórðungi fyrir leikslok. Það hafi auðvitað verið erfitt og mikil hlaup en líðanin góð. Aðspurð um leikinn gegn Sviss á laugardaginn: „Við erum að fara að vinna.“ Ísland mætir Sviss í Doetinchem á laugardaginn. Svisslendingar eru í sárum eftir 1-0 tap gegn Austurríki í dag og má líta á leikinn sem úrslitaleik um hvort liðið ætlar að halda möguleikanum opnum á að komast áfram.Að neðan má sjá umfjöllun um leik kvöldsins og einkunnir leikmanna. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Sjá meira
Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir var vinsælasta manneskjan þegar kom að því að leikmenn Frakklands og Íslands veittu fjölmiðlum viðtöl eftir leiki. Harpa mætti með fimm mánaða son sinn Ými í viðtölin og allir vildu ræða við mæðginin.Viðtalið við Hörpu má sjá í spilaranum að neðan og fleiri myndir þar að neðan. „Við áttum að fá víti áður en þær fengu víti. Það hefði breytt öllu. Mér fannst við skilja allt okkar eftir á vellinum. Hrikalega svekkjandi að fá ekki það sem maður á skilið,“ sagði Harpa við Vísi í einu af fjölmörgum viðtölum sínum eftir leik. Steinar tók vel á móti litla bróður, Ými, fyrir utan Willem II leikvanginn í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég held við höfum gert allt sem við lögðum upp með. Við tökum allt með okkur og þá vinnum við Sviss.“ Harpa segist ekki hugsa mikið út í sína mögnuðu endurkomu í fótboltann svo skömmu eftir barnsburð. „Ég er komin yfir það. Það hefur farið svo mikið púður í að fókusa á að ég sé að koma til baka. Ég horfði bara á leikinn í kvöld, eins og áður og hugsaði að ég ætlaði að koma inn af bekknum og gefa allt mitt.“ Harpa og Ýmir gáfu sér nægan tíma til að ræða við blaðamenn eftir leik.Vísir/Kolbeinn Tumi Harpa segir að sér hafi liðið vel eftir að hún kom inn á stundarfjórðungi fyrir leikslok. Það hafi auðvitað verið erfitt og mikil hlaup en líðanin góð. Aðspurð um leikinn gegn Sviss á laugardaginn: „Við erum að fara að vinna.“ Ísland mætir Sviss í Doetinchem á laugardaginn. Svisslendingar eru í sárum eftir 1-0 tap gegn Austurríki í dag og má líta á leikinn sem úrslitaleik um hvort liðið ætlar að halda möguleikanum opnum á að komast áfram.Að neðan má sjá umfjöllun um leik kvöldsins og einkunnir leikmanna.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45