Þessir listamenn koma fram á Innipúkanum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2017 12:30 Frábærir listamenn koma fram í ár. mynd/María Guðjohnsen Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Þar verður boðið upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, þ.e.a.s. 4.-6. ágúst. Frábærir listamenn koma fram í ár og má sjá nöfnin á fyrstu listamönnunum sem tilkynntir eru af forsvarsmönnum hátíðarinnar hér að neðan: Alvia Islandia Amabadama aYia Between Mountains Cyber Daði Freyr & Gagnamagnið Dimma Elli Grill FM Belfast Fufanu Jón Jónsson Kiriyama Family Kontinuum Marteinn Sindri Milkywhale Smjörvi X Hrnnr Sóley Sturla Atlas Twin Twin Situation Vök Armband á hátíðina gildir alla helgina bæði á Húrra og Gaukinn og þau má nálgast, gegn framvísun aðgöngumiða, á Gauknum frá og með föstudeginum. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. 20 ára aldurstakmark er á hátíðina. Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Þar verður boðið upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, þ.e.a.s. 4.-6. ágúst. Frábærir listamenn koma fram í ár og má sjá nöfnin á fyrstu listamönnunum sem tilkynntir eru af forsvarsmönnum hátíðarinnar hér að neðan: Alvia Islandia Amabadama aYia Between Mountains Cyber Daði Freyr & Gagnamagnið Dimma Elli Grill FM Belfast Fufanu Jón Jónsson Kiriyama Family Kontinuum Marteinn Sindri Milkywhale Smjörvi X Hrnnr Sóley Sturla Atlas Twin Twin Situation Vök Armband á hátíðina gildir alla helgina bæði á Húrra og Gaukinn og þau má nálgast, gegn framvísun aðgöngumiða, á Gauknum frá og með föstudeginum. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. 20 ára aldurstakmark er á hátíðina.
Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira