Alonso óánægður með fjögur ár án sigurs 5. júlí 2017 22:00 Fernando Alonso fagnar heimsmeistaratitlinum 2005 í Renault litunum. Vísir/Getty Spænski ökuþórinn Fernando Alonso er óánægður með hvernig síðustu tímabil hjá McLaren-Honda hafa farið. Hann telur að vistaskiptin yfir frá Ferrari hafi skaðað feril hans.Alonso var upp á sitt besta fyrir um tíu árum og vann keppni ökuþóra í Formúlu 1 tvö ár í röð, 2005 og 2006, þegar hann keppti fyrir Renault. Alonso fór til Ferrari árið 2010 og var þar sigursæll þó hann hafi ekki náð að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í þeirra herbúðum. Hann ákvað svo að yfirgefa ítalska félagið og fara yfir til McLaren-Honda árið 2014.Mercedes hafa verið leiðandi í formúlunni undanfarin ár, og hélt Alonso að nýtt sameinað félag McLaren og Honda myndi geta veitt Mercedes einhvherja keppni. Svo fór ekki og hafa Ferrari styrkt sig í baráttunni á meðan McLaren-Honda hafa ekki náð á verðlaunapall í þrjú ár. „Það að ná ekki sigri er slæmt fyrir ferilinn, áhugann og hamingjuna. Það er það versta við síðustu ár,“ sagði Alonso í viðtali við SkySports. „Ég hef ekki unnið síðan 2013. Það er það versta, því þetta er ekki bara þessi síðustu þrjú ár. Á sama tíma eru aðrir ökuþórar eins og Nico Hulkenberg, Daniel Ricciardo og Max Verstappen, sem eru allir mjög hæfileikaríkir strákar og hafa bara náð tveimur eða þremur verðlaunasætum síðustu ár“ „Mercedes eru mjög sterkir og ríkja yfir okkur öllum, ásamt Ferrari, svo allir hinir ökuþórarnir eru í sömu stöðu og ég“. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 13. maí 2017 20:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Spænski ökuþórinn Fernando Alonso er óánægður með hvernig síðustu tímabil hjá McLaren-Honda hafa farið. Hann telur að vistaskiptin yfir frá Ferrari hafi skaðað feril hans.Alonso var upp á sitt besta fyrir um tíu árum og vann keppni ökuþóra í Formúlu 1 tvö ár í röð, 2005 og 2006, þegar hann keppti fyrir Renault. Alonso fór til Ferrari árið 2010 og var þar sigursæll þó hann hafi ekki náð að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í þeirra herbúðum. Hann ákvað svo að yfirgefa ítalska félagið og fara yfir til McLaren-Honda árið 2014.Mercedes hafa verið leiðandi í formúlunni undanfarin ár, og hélt Alonso að nýtt sameinað félag McLaren og Honda myndi geta veitt Mercedes einhvherja keppni. Svo fór ekki og hafa Ferrari styrkt sig í baráttunni á meðan McLaren-Honda hafa ekki náð á verðlaunapall í þrjú ár. „Það að ná ekki sigri er slæmt fyrir ferilinn, áhugann og hamingjuna. Það er það versta við síðustu ár,“ sagði Alonso í viðtali við SkySports. „Ég hef ekki unnið síðan 2013. Það er það versta, því þetta er ekki bara þessi síðustu þrjú ár. Á sama tíma eru aðrir ökuþórar eins og Nico Hulkenberg, Daniel Ricciardo og Max Verstappen, sem eru allir mjög hæfileikaríkir strákar og hafa bara náð tveimur eða þremur verðlaunasætum síðustu ár“ „Mercedes eru mjög sterkir og ríkja yfir okkur öllum, ásamt Ferrari, svo allir hinir ökuþórarnir eru í sömu stöðu og ég“.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 13. maí 2017 20:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00
Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 13. maí 2017 20:45
Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00
Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00