Mögulegar tafir vegna herts eftirlits Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 8. júlí 2017 06:00 Hert eftirlit verður á Keflavíkurflugvelli í haust. vísir/vilhelm Landamæraeftirlit yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins verður hert og mun breytingin einnig taka gildi á Íslandi. Reglurnar tóku gildi 7. apríl. Ísland tilkynnti að sex mánaða aðlögunartími fyrir Keflavíkurflugvöll yrði nýttur og tekur breytingin því gildi hér á landi þann 7. október nema óskað verði eftir frekari framlengingu. Meginreglan verður sú að kerfisbundið/ítarlegt eftirlit verður með öllum, að því er segir í skriflegu svari dómsmálaráðuneytisins til Fréttablaðsins. Breytingin tekur einnig gildi á Kastrup-flugvelli í Danmörku. Stjórnendur á Kastrup sögðu við danska ríkisútvarpið að búast mætti við lengri bið og seinkun á flugi til 2019 vegna aukins eftirlits. Þegar mest sé að gera megi jafnvel gera ráð fyrir að farþegar missi af tengiflugi. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir í skriflegu svari til Fréttablaðsins að skoðað verði á næstunni hvernig staðið verði að því að mæta þessum nýju reglum. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort tafir verða og þá hversu miklar þær kunni að verða. Það verður að koma í ljós. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum vinnur stöðugt að því að fylgjast með og bregðast við breytingum.“ Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
Landamæraeftirlit yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins verður hert og mun breytingin einnig taka gildi á Íslandi. Reglurnar tóku gildi 7. apríl. Ísland tilkynnti að sex mánaða aðlögunartími fyrir Keflavíkurflugvöll yrði nýttur og tekur breytingin því gildi hér á landi þann 7. október nema óskað verði eftir frekari framlengingu. Meginreglan verður sú að kerfisbundið/ítarlegt eftirlit verður með öllum, að því er segir í skriflegu svari dómsmálaráðuneytisins til Fréttablaðsins. Breytingin tekur einnig gildi á Kastrup-flugvelli í Danmörku. Stjórnendur á Kastrup sögðu við danska ríkisútvarpið að búast mætti við lengri bið og seinkun á flugi til 2019 vegna aukins eftirlits. Þegar mest sé að gera megi jafnvel gera ráð fyrir að farþegar missi af tengiflugi. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir í skriflegu svari til Fréttablaðsins að skoðað verði á næstunni hvernig staðið verði að því að mæta þessum nýju reglum. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort tafir verða og þá hversu miklar þær kunni að verða. Það verður að koma í ljós. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum vinnur stöðugt að því að fylgjast með og bregðast við breytingum.“
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira