Fleiri sækja um nám í Fjölbrautarskólanum við Ármúla Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. júní 2017 06:00 Steinn Jóhannsson. Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. „Umræðan hefur ekki haft þau áhrif á starfsemi FÁ að hún sé stopp,“ segir Steinn og vísar til fréttar Vísis á miðvikudag undir fyrirsögninni „Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautaskólans í Ármúla stopp“. Með fyrirsögninni var vísað í færslu Unnars Þórs Bachman, trúnaðarmanns kennara við FÁ, í Facebook-hópi ríflega 900 kennara. Unnar sagði þar að starf FÁ hefði laskast. „Ekki hefur verið hægt að endurskoða fjarnámssamning, skóladagatal eða annað í skólastarfinu,“ sagði Unnar. Steinn segir að með fréttinni hafi verið vegið að þeim sem starfi við FÁ og að „starfsemi sem er í fullum blóma og óháð allri umræðu um sameiningu“. Unnar Þór undirstrikar í tölvupósti til Fréttablaðsins að hann aldrei sagt að „allt væri stopp í Ármúla“ heldur aðeins að „skólinn hefði laskast.“ Að sögn Steins hefur í júní verið unnið að innritun á haustönn og innritun í fjarnám á sumarönn, að mati eldri nemenda í nám, innheimtu skólagjalda, kennsluskiptingu næsta skólaárs, viðtölum við foreldra/forráðamenn, ásamt fleiri verkefnum. „Á sumarönn stunda hátt í sjö hundruð nemendur fjarnám og eru um það vil eitt hundrað fleiri nemendur en í fyrra,“ segir Steinn og bendir sem fyrr getur á að umræðan hafi ekki haft áhrif á fjölda umsókna. Til dæmis hafi umsóknir 23. júní síðastliðinn verið rúmlega 400 miðað við 380 umsóknir sama júnídag í fyrra þegar umsóknarfresti um skólavist hafi lokið. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. „Umræðan hefur ekki haft þau áhrif á starfsemi FÁ að hún sé stopp,“ segir Steinn og vísar til fréttar Vísis á miðvikudag undir fyrirsögninni „Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautaskólans í Ármúla stopp“. Með fyrirsögninni var vísað í færslu Unnars Þórs Bachman, trúnaðarmanns kennara við FÁ, í Facebook-hópi ríflega 900 kennara. Unnar sagði þar að starf FÁ hefði laskast. „Ekki hefur verið hægt að endurskoða fjarnámssamning, skóladagatal eða annað í skólastarfinu,“ sagði Unnar. Steinn segir að með fréttinni hafi verið vegið að þeim sem starfi við FÁ og að „starfsemi sem er í fullum blóma og óháð allri umræðu um sameiningu“. Unnar Þór undirstrikar í tölvupósti til Fréttablaðsins að hann aldrei sagt að „allt væri stopp í Ármúla“ heldur aðeins að „skólinn hefði laskast.“ Að sögn Steins hefur í júní verið unnið að innritun á haustönn og innritun í fjarnám á sumarönn, að mati eldri nemenda í nám, innheimtu skólagjalda, kennsluskiptingu næsta skólaárs, viðtölum við foreldra/forráðamenn, ásamt fleiri verkefnum. „Á sumarönn stunda hátt í sjö hundruð nemendur fjarnám og eru um það vil eitt hundrað fleiri nemendur en í fyrra,“ segir Steinn og bendir sem fyrr getur á að umræðan hafi ekki haft áhrif á fjölda umsókna. Til dæmis hafi umsóknir 23. júní síðastliðinn verið rúmlega 400 miðað við 380 umsóknir sama júnídag í fyrra þegar umsóknarfresti um skólavist hafi lokið.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00
Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39