Grátbrosleg örlög Howard: Skipt á milli liða á meðan hann svaraði spurningum um leikmannaskipti Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2017 09:00 Ha? Ég? vísir/getty Bandaríski körfuboltamiðherjinn Dwight Howard er ekki lengur leikmaður Atlanta Hawks en honum var skipt í nótt til Charlotte Hornets sem verður fimmta liðið sem hann spilar með á þrettán árum í NBA-deildinni. Það verður ekki annað sagt en gærkvöldið hafi verið grátbroslegt fyrir Howard sem ákvað að svara spurningum lesenda á Twitter um leikmannaskipti og leikmannamarkaðinn í NBA sem er nú á fullu rétt áður en nýliðavalið fer fram. Howard bauð fylgjendum sínum að spyrja sig spjörunum úr en bað alla um að vera kurteisa. Aðeins tíu mínútum eftir að spurt og svarað hófst hjá miðherjanum bárust fréttirnar af leikmannaskiptum hans. Marc Spears, blaðamaður hjá ESPN, greindi fyrstur frá því á Twitter-síðu sinni að Charlotte Hornets væri búið að næla í Howard frá Atlanta Hawks en hann virtist alls ekki eiga von á því að vera skipt á milli liða. Howard endaði á því að svara bara einni spurningu en þegar þær fóru allar að snúast um hversu fyndin þessi tímasetning væri hætti miðherjinn að svara og fór líklega að hringja nokkur símtöl.Ok Twitter Fans ,, give me your thoughts , trades or otherwise & Remember 2B-Nice pic.twitter.com/Nl6lQFVvBN— Dwight Howard (@DwightHoward) June 21, 2017 The Atlanta Hawks have agreed to trade center Dwight Howard to the Charlotte Bobcats, source tell ESPN's The Undefeated.— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) June 21, 2017 Charlotte Hornets... https://t.co/MAGizcTDW0— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) June 21, 2017 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Bandaríski körfuboltamiðherjinn Dwight Howard er ekki lengur leikmaður Atlanta Hawks en honum var skipt í nótt til Charlotte Hornets sem verður fimmta liðið sem hann spilar með á þrettán árum í NBA-deildinni. Það verður ekki annað sagt en gærkvöldið hafi verið grátbroslegt fyrir Howard sem ákvað að svara spurningum lesenda á Twitter um leikmannaskipti og leikmannamarkaðinn í NBA sem er nú á fullu rétt áður en nýliðavalið fer fram. Howard bauð fylgjendum sínum að spyrja sig spjörunum úr en bað alla um að vera kurteisa. Aðeins tíu mínútum eftir að spurt og svarað hófst hjá miðherjanum bárust fréttirnar af leikmannaskiptum hans. Marc Spears, blaðamaður hjá ESPN, greindi fyrstur frá því á Twitter-síðu sinni að Charlotte Hornets væri búið að næla í Howard frá Atlanta Hawks en hann virtist alls ekki eiga von á því að vera skipt á milli liða. Howard endaði á því að svara bara einni spurningu en þegar þær fóru allar að snúast um hversu fyndin þessi tímasetning væri hætti miðherjinn að svara og fór líklega að hringja nokkur símtöl.Ok Twitter Fans ,, give me your thoughts , trades or otherwise & Remember 2B-Nice pic.twitter.com/Nl6lQFVvBN— Dwight Howard (@DwightHoward) June 21, 2017 The Atlanta Hawks have agreed to trade center Dwight Howard to the Charlotte Bobcats, source tell ESPN's The Undefeated.— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) June 21, 2017 Charlotte Hornets... https://t.co/MAGizcTDW0— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) June 21, 2017
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira