Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2017 12:00 Daniel Hunter með Víkingstreyjuna. mynd/twitter Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017 NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017
NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira