Ísland féll úr 2. deild í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum Elías Orri Njarðarson skrifar 25. júní 2017 20:30 Aníta vann gullverðlaun í Tel Aviv í dag. visir/getty Ísland er fallið úr 2. deild í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum. 12 lönd voru í riðlinum og Ísland lenti í 11. sæti með 181.5 stig eftir daginn í dag. Moldavía fellur einnig niður um deild en þau voru með 168.5 stig í 12. sæti. Fjórir íslenskir keppendur náðu inn á verðlaunapall á mótinu. Aníta Hinriksdóttir nældi sér í gullverðlaun í 800 metra hlaupi kvenna, Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann silfurverðlaun í 400 metra hlaupi kvenna, Ásdís Hjálmsdóttir vann silfurverðlaun í spjótkasti kvenna og Hulda Þorsteinsdóttir vann bronsverðlaun í stangarstökki kvenna. Nýtt Íslandsmet féll í 4x100 metra hlaupi þegar að íslenska liðið hljóp á 40,40 sekúndum. Þeir sem hlupu voru: Ari Bragi Kárason, Björgvin Brynjarsson, Ívar Kristinn Jasonarson og Kolbeinn Höður Gunnarsson. Kolbeinn Hörður Gunnarsson var með besta árangur Íslands í dag, þegar að hann varð fimmti í 200 metra hlaupi karla á 21,23 sekúndum en hans besti tími í greininni er 20.96 sekúndur. Niðurstaðan er svekkjandi fyrir Ísland, sem fellur niður í 3. deildina og mun því keppa í henni í Evrópubikarkeppninni árið 2019. Frjálsar íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
Ísland er fallið úr 2. deild í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum. 12 lönd voru í riðlinum og Ísland lenti í 11. sæti með 181.5 stig eftir daginn í dag. Moldavía fellur einnig niður um deild en þau voru með 168.5 stig í 12. sæti. Fjórir íslenskir keppendur náðu inn á verðlaunapall á mótinu. Aníta Hinriksdóttir nældi sér í gullverðlaun í 800 metra hlaupi kvenna, Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann silfurverðlaun í 400 metra hlaupi kvenna, Ásdís Hjálmsdóttir vann silfurverðlaun í spjótkasti kvenna og Hulda Þorsteinsdóttir vann bronsverðlaun í stangarstökki kvenna. Nýtt Íslandsmet féll í 4x100 metra hlaupi þegar að íslenska liðið hljóp á 40,40 sekúndum. Þeir sem hlupu voru: Ari Bragi Kárason, Björgvin Brynjarsson, Ívar Kristinn Jasonarson og Kolbeinn Höður Gunnarsson. Kolbeinn Hörður Gunnarsson var með besta árangur Íslands í dag, þegar að hann varð fimmti í 200 metra hlaupi karla á 21,23 sekúndum en hans besti tími í greininni er 20.96 sekúndur. Niðurstaðan er svekkjandi fyrir Ísland, sem fellur niður í 3. deildina og mun því keppa í henni í Evrópubikarkeppninni árið 2019.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó