Alves staðfestir brottför sína frá Juventus 28. júní 2017 08:00 Dani Alves hefur staðfest að hann sé á leið frá Juventus eftir aðeins eitt ár hjá ítölsku meisturunum. Í síðustu viku greindu forráðamenn Juventus frá því að Alves yrði leystur undan samningi við félagið að eigin ósk og nú virðist sem að samkomulag aðila sé í höfn. Alves hefur verið sterklega orðaður við Manchester City á Englandi en Brasilíumaðurinn lék með Barcelona í átta ár, meðal annars undir stjórn Pep Guardiola, áður en hann hélt til Ítalíu. Guardiola er í dag stjóri Manchester City sem er að leita að hægri bakverði eftir að Pablo Zabaleta og Bacary Sagna fóru báðir frá félaginu í vor. Alves sendi stuðningsmönnum Juventus kveðju á Instagram-síðu sinni í morgun en hann varð Ítalíumeistari með félaginu og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, þar sem Juventus tapaði fyrir Real Madrid, 4-1. Me gustaría agradecer a todos los TIFOSI DE LA JUVENTUS por el año vivido, A LOS COMPAÑEROS POR ACOGERME Y A LOS PROFESIONALES QUE SON, POR ELLOS QUE ESE CLUB GANA Y LLEGA A FINALES. Creo que mi respecto a ese club y su afición fue minha dedicación, mi entrega, mi pasión y todo mi esfuerzo para hacer de ese club, un club más grande cada día. Pido perdón a los aficionados de la Juventus si algún momento pensaron que hice alguna cosa para ofenderles, nunca jamás tuve esa intención, apenas tengo una forma de vivir las cosas espontáneamente QUE pocos lo entienden... aunque parezca no soy perfecto, pero mi corazón es puro. Hoy finaliza nuestra relación profesional y llevaré conmigo todos los que hacen de verdad y de corazón la Juve un grande club. Como saben yo siempre peco por decir lo que pienso y lo que siento.... yo siento que debo decir gracias al señor MAROTA por la oportunidad que te di de tener um grande profesional e alguien que ama su profesión como el que más.... no juego al fútbol por dinero, juego al fútbol porque amo essa profesión y respecto a los que forman parte de ella. Dejare que tu aproveches lo que he trabajado para que tu hagas muchos años de vacaciones. Yo AMO EL FÚTBOL y dinero jamás va me retener en algún lugar. MUCHAS GRACIAS! #TAMOACTIVOPANITA A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves23) on Jun 27, 2017 at 11:42am PDT Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Dani Alves er með stærri verðlaunaskáp heldur en Manchester City Líklegt er að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves sé á leiðinni til síns gamla lærimeistara Pep Guardiola hjá Manchester City. 25. júní 2017 11:30 Alves fær að fara frá Juventus Brasilíski bakvörðurinn líklega á leið til síns gamla læriföðurs Pep Guardiola hjá Manchester City. 22. júní 2017 11:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Dani Alves hefur staðfest að hann sé á leið frá Juventus eftir aðeins eitt ár hjá ítölsku meisturunum. Í síðustu viku greindu forráðamenn Juventus frá því að Alves yrði leystur undan samningi við félagið að eigin ósk og nú virðist sem að samkomulag aðila sé í höfn. Alves hefur verið sterklega orðaður við Manchester City á Englandi en Brasilíumaðurinn lék með Barcelona í átta ár, meðal annars undir stjórn Pep Guardiola, áður en hann hélt til Ítalíu. Guardiola er í dag stjóri Manchester City sem er að leita að hægri bakverði eftir að Pablo Zabaleta og Bacary Sagna fóru báðir frá félaginu í vor. Alves sendi stuðningsmönnum Juventus kveðju á Instagram-síðu sinni í morgun en hann varð Ítalíumeistari með félaginu og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, þar sem Juventus tapaði fyrir Real Madrid, 4-1. Me gustaría agradecer a todos los TIFOSI DE LA JUVENTUS por el año vivido, A LOS COMPAÑEROS POR ACOGERME Y A LOS PROFESIONALES QUE SON, POR ELLOS QUE ESE CLUB GANA Y LLEGA A FINALES. Creo que mi respecto a ese club y su afición fue minha dedicación, mi entrega, mi pasión y todo mi esfuerzo para hacer de ese club, un club más grande cada día. Pido perdón a los aficionados de la Juventus si algún momento pensaron que hice alguna cosa para ofenderles, nunca jamás tuve esa intención, apenas tengo una forma de vivir las cosas espontáneamente QUE pocos lo entienden... aunque parezca no soy perfecto, pero mi corazón es puro. Hoy finaliza nuestra relación profesional y llevaré conmigo todos los que hacen de verdad y de corazón la Juve un grande club. Como saben yo siempre peco por decir lo que pienso y lo que siento.... yo siento que debo decir gracias al señor MAROTA por la oportunidad que te di de tener um grande profesional e alguien que ama su profesión como el que más.... no juego al fútbol por dinero, juego al fútbol porque amo essa profesión y respecto a los que forman parte de ella. Dejare que tu aproveches lo que he trabajado para que tu hagas muchos años de vacaciones. Yo AMO EL FÚTBOL y dinero jamás va me retener en algún lugar. MUCHAS GRACIAS! #TAMOACTIVOPANITA A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves23) on Jun 27, 2017 at 11:42am PDT
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Dani Alves er með stærri verðlaunaskáp heldur en Manchester City Líklegt er að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves sé á leiðinni til síns gamla lærimeistara Pep Guardiola hjá Manchester City. 25. júní 2017 11:30 Alves fær að fara frá Juventus Brasilíski bakvörðurinn líklega á leið til síns gamla læriföðurs Pep Guardiola hjá Manchester City. 22. júní 2017 11:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Dani Alves er með stærri verðlaunaskáp heldur en Manchester City Líklegt er að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves sé á leiðinni til síns gamla lærimeistara Pep Guardiola hjá Manchester City. 25. júní 2017 11:30
Alves fær að fara frá Juventus Brasilíski bakvörðurinn líklega á leið til síns gamla læriföðurs Pep Guardiola hjá Manchester City. 22. júní 2017 11:00