Bolt ekki undir tíu sekúndum annað hlaupið í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2017 08:00 Usain Bolt í hlaupinu í gær. Vísir/EPA Usain Bolt bar nauman sigur úr býtum í 100 m hlaupi á Golden Spike-móti í Ostrava í Tékklandi í gær en hann hljóp á 10,06 sekúndum. Hann var aðeins þremur hundraðshlutum úr sekúndu á undan Yunier Perez frá Kúbu en þetta er annað hlaupið í röð þar sem að Bolt nær ekki að vera undir tíu sekúndum. Er það í fyrsta sinn á ferli Bolt sem að það gerist. „Ég er ekki ánægður en ég er að komast af stað með hlaupin mín og á enn eftir að æfa nokkuð,“ sagði Bolt eftir hlaupið í gær. „Þetta verður allt saman í góðu lagi hjá mér. Ég þarf að fara í skoðun hjá lækninum mínum og fara á æfingar hjá þjálfaranum mínum, þannig að ég hef engar áhyggjur.“ Bolt hefur áður sagt að þetta sé hans síðasta keppnistímabil og að hann muni hætta eftir HM í London í ágúst. Á blaðamannafundi fyrir mótið í Ostrava gaf hann þó til kynna að hann myndi mögulega keppa áfram. „Við höfum ekki endanlega gert upp hug okkar um hvað við ætlum að gera,“ sagði hann þá. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Usain Bolt bar nauman sigur úr býtum í 100 m hlaupi á Golden Spike-móti í Ostrava í Tékklandi í gær en hann hljóp á 10,06 sekúndum. Hann var aðeins þremur hundraðshlutum úr sekúndu á undan Yunier Perez frá Kúbu en þetta er annað hlaupið í röð þar sem að Bolt nær ekki að vera undir tíu sekúndum. Er það í fyrsta sinn á ferli Bolt sem að það gerist. „Ég er ekki ánægður en ég er að komast af stað með hlaupin mín og á enn eftir að æfa nokkuð,“ sagði Bolt eftir hlaupið í gær. „Þetta verður allt saman í góðu lagi hjá mér. Ég þarf að fara í skoðun hjá lækninum mínum og fara á æfingar hjá þjálfaranum mínum, þannig að ég hef engar áhyggjur.“ Bolt hefur áður sagt að þetta sé hans síðasta keppnistímabil og að hann muni hætta eftir HM í London í ágúst. Á blaðamannafundi fyrir mótið í Ostrava gaf hann þó til kynna að hann myndi mögulega keppa áfram. „Við höfum ekki endanlega gert upp hug okkar um hvað við ætlum að gera,“ sagði hann þá.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira