Sean „Diddy“ Combs hæst launaði skemmtikrafturinn í ár Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 22:20 Velgengni hans má rekja til tónleikaferðalags sem hann fór í um Bandaríkin. Einnig gerði hann auglýsingasamning fyrir vodkafyrirtæki. Þar að auki framleiðir hann sína eigin fatalínu. Vísir/Getty Forbes hefur gefið út lista yfir hundrað hæst launuðustu skemmtikrafta heims. BBC greinir frá.Efstur á lista er rapparinn Sean „Diddy “ Combs með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Velgengni hans má rekja til tónleikaferðalags sem hann fór í um Bandaríkin. Einnig gerði hann auglýsingasamning fyrir vodkafyrirtæki. Þar að auki framleiðir hann sína eigin fatalínu. Beyonce er í öðru sæti með 105 milljónir bandaríkjadala og J.K. Rowling er í því þriðja með 95 milljónir bandaríkjadala. Þær eru jafnframt einu konurnar sem eru í topp tíu sætunum. Kvenkyns skemmtikraftar skipa einungis 16 prósent listans. Yngst á listanum er Kylie Jenner en þetta er í fyrsta sinn sem hún kemst á listann fræga. Hún er í 59 sæti og er yngst á listanum. Tekjur hennar koma aðallega frá raunveruleikaþættinum Keeping Up with the Kardashians sem hafa verið vinsælir undanfarin ár en einnig hefur hún hagnast á snyrtivörum í hennar nafni sem og fatalínu. Helmingur þeirra sem ná á topp tíu listann eru tónlistarmenn og Christiano Ronaldo og Le Bron James eru einu íþróttamennirnir.Topp tíu listann má sjá hér að neðan:Sean "Diddy" Combs, tónlistarmaður- 13 milljarðar Beyonce Knowles, tónlistarkona- 10 milljarðarJK Rowling, rithöfundur- 9,5 milljarðarDrake, tónlistarmaður- 9,4 milljarðarCristiano ROnaldo, fótboltamaður 9,3 milljarðarThe Weeknd, tónlistarmaður 9,2 milljarðarHoward Stern, fjölmiðlamaður 9 milljarðarColdplay, hljómsveit 8,8 milljarðarJames Patterson, rithöfundur 8,7 milljarðarLeBron James, íþróttamaður 8,6 milljarðar Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forbes hefur gefið út lista yfir hundrað hæst launuðustu skemmtikrafta heims. BBC greinir frá.Efstur á lista er rapparinn Sean „Diddy “ Combs með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Velgengni hans má rekja til tónleikaferðalags sem hann fór í um Bandaríkin. Einnig gerði hann auglýsingasamning fyrir vodkafyrirtæki. Þar að auki framleiðir hann sína eigin fatalínu. Beyonce er í öðru sæti með 105 milljónir bandaríkjadala og J.K. Rowling er í því þriðja með 95 milljónir bandaríkjadala. Þær eru jafnframt einu konurnar sem eru í topp tíu sætunum. Kvenkyns skemmtikraftar skipa einungis 16 prósent listans. Yngst á listanum er Kylie Jenner en þetta er í fyrsta sinn sem hún kemst á listann fræga. Hún er í 59 sæti og er yngst á listanum. Tekjur hennar koma aðallega frá raunveruleikaþættinum Keeping Up with the Kardashians sem hafa verið vinsælir undanfarin ár en einnig hefur hún hagnast á snyrtivörum í hennar nafni sem og fatalínu. Helmingur þeirra sem ná á topp tíu listann eru tónlistarmenn og Christiano Ronaldo og Le Bron James eru einu íþróttamennirnir.Topp tíu listann má sjá hér að neðan:Sean "Diddy" Combs, tónlistarmaður- 13 milljarðar Beyonce Knowles, tónlistarkona- 10 milljarðarJK Rowling, rithöfundur- 9,5 milljarðarDrake, tónlistarmaður- 9,4 milljarðarCristiano ROnaldo, fótboltamaður 9,3 milljarðarThe Weeknd, tónlistarmaður 9,2 milljarðarHoward Stern, fjölmiðlamaður 9 milljarðarColdplay, hljómsveit 8,8 milljarðarJames Patterson, rithöfundur 8,7 milljarðarLeBron James, íþróttamaður 8,6 milljarðar
Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira