Freyr: Þetta er ótrúlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júní 2017 21:16 Freyr talar við íslensku leikmennina eftir leikinn. vísir/anton „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. Færanýtingin var það eina sem var að hjá íslenska liðinu í kvöld og Freyr segir að það þurfi að laga það fyrir komandi tíma: „Við getum ekki lagt svona mikið í leikinn og fengið svona mörg færi án þess að það gefi okkur neitt.“ „Þegar það verða stig í boði þá verðum við að klára þessi færi. Það vantaði endahnútinn og ég held að við höfum spilað í 70 mínútur af 90 gegn Brasilíu sem betri aðilinn. Við fáum miklu fleiri færi en þær, en þær voru betri í síðari hálfleik en þeim fyrri.“ „Við eigum að klára svona leik. Þetta er eitthvað til að byggja á,“ sagði Freyr sem er maður sem vill alltaf gera betur. Eftir svona góðan leik gegn einu besta kvennalandsliði heims, hvað getur hann einfaldlega gert betur fyrir utan það að klára þessi færi? „Við getum bætt litlu atriðin í því sem við erum að gera. Við getum fínliserað hlutina. Við getum komið okkur betur í stöður og passað að halda í það sem við erum að gera allan leikinn. Við erum passífar á smá tíma og síðan þurfum við að hafa sjálfstraust fyrir framan markið.“Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband eins og kom fram á Vísi í dag, en ætlar þetta engan endi að taka? „Jú. Þetta er búið núna. Þetta er ótrúlegt. Ég á ekki til orð og auðvitað er þetta sorglegt fyrir hana sem fyrirliða liðsins, þennan stórkostlega íþróttamann. Það er ekki meira af meiðslum. Nei takk!“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 22:35 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. Færanýtingin var það eina sem var að hjá íslenska liðinu í kvöld og Freyr segir að það þurfi að laga það fyrir komandi tíma: „Við getum ekki lagt svona mikið í leikinn og fengið svona mörg færi án þess að það gefi okkur neitt.“ „Þegar það verða stig í boði þá verðum við að klára þessi færi. Það vantaði endahnútinn og ég held að við höfum spilað í 70 mínútur af 90 gegn Brasilíu sem betri aðilinn. Við fáum miklu fleiri færi en þær, en þær voru betri í síðari hálfleik en þeim fyrri.“ „Við eigum að klára svona leik. Þetta er eitthvað til að byggja á,“ sagði Freyr sem er maður sem vill alltaf gera betur. Eftir svona góðan leik gegn einu besta kvennalandsliði heims, hvað getur hann einfaldlega gert betur fyrir utan það að klára þessi færi? „Við getum bætt litlu atriðin í því sem við erum að gera. Við getum fínliserað hlutina. Við getum komið okkur betur í stöður og passað að halda í það sem við erum að gera allan leikinn. Við erum passífar á smá tíma og síðan þurfum við að hafa sjálfstraust fyrir framan markið.“Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband eins og kom fram á Vísi í dag, en ætlar þetta engan endi að taka? „Jú. Þetta er búið núna. Þetta er ótrúlegt. Ég á ekki til orð og auðvitað er þetta sorglegt fyrir hana sem fyrirliða liðsins, þennan stórkostlega íþróttamann. Það er ekki meira af meiðslum. Nei takk!“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 22:35 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira
Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24
Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15
Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 22:35
Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20