Freyr: Þetta er ótrúlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júní 2017 21:16 Freyr talar við íslensku leikmennina eftir leikinn. vísir/anton „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. Færanýtingin var það eina sem var að hjá íslenska liðinu í kvöld og Freyr segir að það þurfi að laga það fyrir komandi tíma: „Við getum ekki lagt svona mikið í leikinn og fengið svona mörg færi án þess að það gefi okkur neitt.“ „Þegar það verða stig í boði þá verðum við að klára þessi færi. Það vantaði endahnútinn og ég held að við höfum spilað í 70 mínútur af 90 gegn Brasilíu sem betri aðilinn. Við fáum miklu fleiri færi en þær, en þær voru betri í síðari hálfleik en þeim fyrri.“ „Við eigum að klára svona leik. Þetta er eitthvað til að byggja á,“ sagði Freyr sem er maður sem vill alltaf gera betur. Eftir svona góðan leik gegn einu besta kvennalandsliði heims, hvað getur hann einfaldlega gert betur fyrir utan það að klára þessi færi? „Við getum bætt litlu atriðin í því sem við erum að gera. Við getum fínliserað hlutina. Við getum komið okkur betur í stöður og passað að halda í það sem við erum að gera allan leikinn. Við erum passífar á smá tíma og síðan þurfum við að hafa sjálfstraust fyrir framan markið.“Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband eins og kom fram á Vísi í dag, en ætlar þetta engan endi að taka? „Jú. Þetta er búið núna. Þetta er ótrúlegt. Ég á ekki til orð og auðvitað er þetta sorglegt fyrir hana sem fyrirliða liðsins, þennan stórkostlega íþróttamann. Það er ekki meira af meiðslum. Nei takk!“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 22:35 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. Færanýtingin var það eina sem var að hjá íslenska liðinu í kvöld og Freyr segir að það þurfi að laga það fyrir komandi tíma: „Við getum ekki lagt svona mikið í leikinn og fengið svona mörg færi án þess að það gefi okkur neitt.“ „Þegar það verða stig í boði þá verðum við að klára þessi færi. Það vantaði endahnútinn og ég held að við höfum spilað í 70 mínútur af 90 gegn Brasilíu sem betri aðilinn. Við fáum miklu fleiri færi en þær, en þær voru betri í síðari hálfleik en þeim fyrri.“ „Við eigum að klára svona leik. Þetta er eitthvað til að byggja á,“ sagði Freyr sem er maður sem vill alltaf gera betur. Eftir svona góðan leik gegn einu besta kvennalandsliði heims, hvað getur hann einfaldlega gert betur fyrir utan það að klára þessi færi? „Við getum bætt litlu atriðin í því sem við erum að gera. Við getum fínliserað hlutina. Við getum komið okkur betur í stöður og passað að halda í það sem við erum að gera allan leikinn. Við erum passífar á smá tíma og síðan þurfum við að hafa sjálfstraust fyrir framan markið.“Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband eins og kom fram á Vísi í dag, en ætlar þetta engan endi að taka? „Jú. Þetta er búið núna. Þetta er ótrúlegt. Ég á ekki til orð og auðvitað er þetta sorglegt fyrir hana sem fyrirliða liðsins, þennan stórkostlega íþróttamann. Það er ekki meira af meiðslum. Nei takk!“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 22:35 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24
Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15
Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 22:35
Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn