SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Kjartan Kjartansson skrifar 14. júní 2017 14:54 Hermenn við húsarústir í Raqqa þar sem umsátursástand ríkir. Vísir/EPA Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag. Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag.
Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37