Allir dauðdagar í Game of Thrones teknir saman í 20 mínútna myndbandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 23:08 Það dóu margir þarna. Vísir/Skjáskot Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek. Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek.
Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein