Allir dauðdagar í Game of Thrones teknir saman í 20 mínútna myndbandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 23:08 Það dóu margir þarna. Vísir/Skjáskot Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek. Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek.
Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30