Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2017 23:03 Bill Cosby. vísir/getty Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. Dómarinn skipaði þeim að setjast aftur niður og reyna að komast að sameiginlegri niðurstöðu en í orðsendingu sem kviðdómurinn sendi dómaranum sagði að kviðdómendur gætu ekki komið sér saman um neitt í málinu. Cosby, sem er 79 ára gamall, er ákærður fyrir að hafa byrlað konu ólyfjan sem og misnotað hana kynferðislega árið 2004 en fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað skemmtikraftinn um kynferðisofbeldi. Það var þó aðeins ákært í einu máli þar sem mörg önnur málanna voru fyrnd. Cosby hefur staðfastlega neitað öllu og sagt að samskipti sín við konurnar hafi verið með samþykki þeirra. Bill Cosby Tengdar fréttir Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. Dómarinn skipaði þeim að setjast aftur niður og reyna að komast að sameiginlegri niðurstöðu en í orðsendingu sem kviðdómurinn sendi dómaranum sagði að kviðdómendur gætu ekki komið sér saman um neitt í málinu. Cosby, sem er 79 ára gamall, er ákærður fyrir að hafa byrlað konu ólyfjan sem og misnotað hana kynferðislega árið 2004 en fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað skemmtikraftinn um kynferðisofbeldi. Það var þó aðeins ákært í einu máli þar sem mörg önnur málanna voru fyrnd. Cosby hefur staðfastlega neitað öllu og sagt að samskipti sín við konurnar hafi verið með samþykki þeirra.
Bill Cosby Tengdar fréttir Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06
Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55
Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05