Patrekur kom Austurríki á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 20:11 Patrekur hefur gert frábæra hluti með austurríska landsliðið. vísir/getty Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira
Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira
Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30