Aníta hársbreidd frá því að slá Íslandsmetið sem hún setti á fimmtudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2017 17:26 Aníta á ferðinni í hlaupinu í dag. vísir/epa Aníta Hinriksdóttir var hársbreidd frá því að bæta fjögurra daga gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í dag. Aníta kom í mark á 2:00,06 mínútum og endaði í 7. sæti.Aníta bætti Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Osló á fimmtudaginn. Þá hljóp hún á 2:00,05 mínútum. Aníta var því eins nálægt því og hægt er að jafna eða bæta Íslandsmetið sitt. Francine Niyonsaba, silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Ríó í fyrra, varð hlutskörpust í hlaupinu í dag á 1:59,11. Lovisa Lindh frá Svíþjóð varð önnur (1:59,41) og Svisslendingurinn Selina Büchel þriðja (1:59,66). Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ótrúlegir fimm dagar Anítu Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar. 16. júní 2017 06:00 Aníta fékk boð á annað Demantamót Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló. 13. júní 2017 10:05 Aníta sló sitt annað Íslandsmet á síðustu fimm dögum Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Osló í kvöld. 15. júní 2017 19:26 Aníta sló 30 ára gamalt Íslandsmet í dag Aníta Hinriksdóttir sló í dag Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi á móti í Hollandi en gamla metið var orðið 30 ára gamalt. 11. júní 2017 17:31 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir var hársbreidd frá því að bæta fjögurra daga gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í dag. Aníta kom í mark á 2:00,06 mínútum og endaði í 7. sæti.Aníta bætti Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Osló á fimmtudaginn. Þá hljóp hún á 2:00,05 mínútum. Aníta var því eins nálægt því og hægt er að jafna eða bæta Íslandsmetið sitt. Francine Niyonsaba, silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Ríó í fyrra, varð hlutskörpust í hlaupinu í dag á 1:59,11. Lovisa Lindh frá Svíþjóð varð önnur (1:59,41) og Svisslendingurinn Selina Büchel þriðja (1:59,66).
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ótrúlegir fimm dagar Anítu Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar. 16. júní 2017 06:00 Aníta fékk boð á annað Demantamót Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló. 13. júní 2017 10:05 Aníta sló sitt annað Íslandsmet á síðustu fimm dögum Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Osló í kvöld. 15. júní 2017 19:26 Aníta sló 30 ára gamalt Íslandsmet í dag Aníta Hinriksdóttir sló í dag Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi á móti í Hollandi en gamla metið var orðið 30 ára gamalt. 11. júní 2017 17:31 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira
Ótrúlegir fimm dagar Anítu Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar. 16. júní 2017 06:00
Aníta fékk boð á annað Demantamót Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló. 13. júní 2017 10:05
Aníta sló sitt annað Íslandsmet á síðustu fimm dögum Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Osló í kvöld. 15. júní 2017 19:26
Aníta sló 30 ára gamalt Íslandsmet í dag Aníta Hinriksdóttir sló í dag Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi á móti í Hollandi en gamla metið var orðið 30 ára gamalt. 11. júní 2017 17:31